Ólafsvík

Vestfirðir

985 Manns

Sjá á korti

2313 skoðað

Ólafsvík er bær á utanverðu Snæfellsnesi í sveitarfélaginu Snæfellsbæ.
Ólafsvík var upphaflega í Neshreppi, síðan í Neshreppi innan Ennis eftir að Neshreppi var skipt í tvennt. Þeim hreppi var svo aftur skipt í tvennt árið 1911 og varð þá Ólafsvíkurhreppur til, sem og Fróðárhreppur þar austur af. Kaupstaðarréttindi fékk Ólafsvík 14. apríl 1983. 1. apríl 1990 sameinaðist Fróðárhreppur Ólafsvík á ný, að þessu sinni undir merkjum kaupstaðarins.

Bæjarbúar byggja afkomu sína á sjávarútvegi og í auknum mæli á ferðaþjónustu. 985 manns búa í Ólafsvík samkvæmt mannfjölda mælingum hagstofu Ísland frá 31. desember 2006.

Wed
5/27/2020
7°C / 45°F
SSV 14
Thu
5/28/2020
8°C / 46°F
SSV 11
Fri
5/29/2020
10°C / 50°F
S 16
Sat
5/30/2020
9°C / 48°F
S 8
Sun
5/31/2020
7°C / 45°F
S 8
Mon
6/1/2020
8°C / 46°F
SV 5
Tue
6/2/2020
8°C / 46°F
SSV 6
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Gufuskálar
Vegalengd Frá Reykjavík
© Anton Stefánsson | S:892-3129 | antonstefans@gmail.com