Hrísey

Ósk
Séð

Norðurland

Sjá á korti

859 skoðað

Hrísey er hluti Akureyrarkaupstaðar en eyjan er í utanverðum Eyjafirði og er önnur stærsta eyjan við Ísland, næst á eftir Heimaey sem einnig er eina eyjan hér við land þar sem búa fleiri en í Hrísey. Heimsókn út í Hrísey er ógleymanlegt ævintýr, enda er eyjan ekki kölluð "Perla Eyjafjarðar" að ástæðulausu.

Hún er um 7,5 km að lengd og 2,5 km að breidd þar sem hún er breiðust að sunnanverðu. Eyjan mjókkar til norðurs og þar rís hún hæst í um 110 m.y.s. þar sem stendur viti sem reistur var á svonefndum Bratta árið 1920.

Norðurhluti Hríseyjar, Ystabæjarland, er alfriðað land í einkaeign. Sérstakt leyfi landeiganda þarf til að fá að fara um þann hluta eyjarinnar.

Í Hrísey er u.þ.b. 200 manna byggð í snyrtilegu sjávarþorpi með hellulögðum götum, ræktarlegum görðum og útsýni sem á sér fáa líka til fjallahringsins um Eyjafjörð.

Til Hríseyjar gengur ferjan Sævar, nýtt og glæsilegt skip, á einnar til tveggja stunda fresti (sjá áætlun) frá Árskógssandi. Tekur siglingin aðeins um 15 mínútur.

Í eynni er m.a. hægt að fara í skemmtilegar gönguferðir, taka þátt í vagnferð á traktor með leiðsögn eða vitaferð, skoða hákarlasafnið í húsi Hákarla Jörundar, fara í sund eða bara njóta friðsældarinnar og fuglalífsins á þessum einstaka stað. Hægt er að nálgast ýtarlegri upplýsingar um ferðaþjónustu á vef Hríseyinga og einnig skoða upplýsingar í eftirfarandi bækling um Hrísey.

Heimild: Sjá hér

Hrísey
Föstudagur
23:00
-0.9°c
3.5 NE
Laugardagur
0:00
-0.8°c
3.0 NE
Laugardagur
1:00
-0.8°c
2.5 N
Laugardagur
2:00
-0.6°c
2.0 N
Laugardagur
3:00
-0.5°c
1.5 N
Laugardagur
4:00
-0.4°c
1.8 NW
Laugardagur
5:00
-0.2°c
2.9 NW
Laugardagur
6:00
0.1°c
3.4 NW
Laugardagur
7:00
0.4°c
3.9 N
Laugardagur
8:00
0.8°c
4.5 N
Laugardagur
9:00
1.1°c
5.3 N
Laugardagur
10:00
1.3°c
5.8 N
Laugardagur
11:00
1.7°c
5.3 N
Laugardagur
12:00
2°c
5.2 N
Laugardagur
13:00
1.9°c
5.3 N
Laugardagur
14:00
1.8°c
5.0 N
Laugardagur
15:00
1.7°c
5.0 N
Laugardagur
16:00
1.9°c
4.6 N
Laugardagur
17:00
2.2°c
4.6 N
Laugardagur
18:00
2.3°c
3.9 N
Laugardagur
19:00
2.3°c
3.6 N
Laugardagur
20:00
2.3°c
4.1 N
Laugardagur
21:00
2.2°c
4.1 N
Laugardagur
22:00
2.5°c
4.0 NE
Laugardagur
23:00
2.4°c
3.9 NE
Sunnudagur
0:00
2.4°c
3.2 SE
Sunnudagur
1:00
2.5°c
3.0 SE
Sunnudagur
2:00
2.2°c
3.2 SE
Sunnudagur
3:00
1.1°c
3.5 SE
Sunnudagur
4:00
0.7°c
4.0 SE
Sunnudagur
5:00
0.7°c
3.8 SE
Sunnudagur
6:00
1.4°c
3.4 SE
Sunnudagur
7:00
1.8°c
2.9 SE
Sunnudagur
8:00
2.1°c
3.0 SE
Sunnudagur
9:00
2.6°c
3.1 SE
Sunnudagur
10:00
3°c
2.8 SE
Sunnudagur
11:00
3.3°c
2.8 SE
Sunnudagur
12:00
3.6°c
3.1 SE
Sunnudagur
13:00
3.7°c
3.2 SE
Sunnudagur
14:00
3.9°c
3.4 SE
Sunnudagur
15:00
3.9°c
3.4 SE
Sunnudagur
16:00
3.9°c
3.5 SE
Sunnudagur
17:00
3.9°c
3.4 SE
Sunnudagur
18:00
4°c
3.3 SE
Sunnudagur
19:00
3.6°c
3.4 SE
Sunnudagur
20:00
3.1°c
3.4 SE
Sunnudagur
21:00
2.1°c
3.3 SE
Sunnudagur
22:00
1.5°c
3.0 SE
Sunnudagur
23:00
1.1°c
2.8 S
Mánudagur
0:00
0.7°c
2.7 S
Mánudagur
1:00
0.2°c
2.8 S
Mánudagur
2:00
-0.1°c
3.0 S
Mánudagur
3:00
-0.3°c
3.2 S
Mánudagur
4:00
-0.6°c
3.2 SE
Mánudagur
5:00
-1.1°c
3.0 SE
Mánudagur
6:00
-1.2°c
2.7 SE
Mánudagur
7:00
-0.3°c
2.5 S
Mánudagur
8:00
0.2°c
2.2 S
Mánudagur
9:00
0.4°c
2.0 S
Mánudagur
10:00
0.9°c
1.8 SW
Mánudagur
11:00
1.4°c
1.7 W
Mánudagur
12:00
1.9°c
3.1 N
Mánudagur
18:00
1.8°c
2.1 N
Þriðjudagur
0:00
1.6°c
0.9 N
Þriðjudagur
6:00
1.7°c
0.9 N
Þriðjudagur
12:00
2.3°c
0.3 SE
Þriðjudagur
18:00
2.6°c
1.0 NE
Miðvikudagur
0:00
1.6°c
1.1 N
Miðvikudagur
6:00
0.3°c
2.3 SE
Miðvikudagur
12:00
4.2°c
2.2 SE
Miðvikudagur
18:00
5.9°c
0.7 SE
Fimmtudagur
0:00
4.5°c
3.2 SE
Fimmtudagur
6:00
4.5°c
3.7 SE
Fimmtudagur
12:00
6.2°c
2.8 S
Fimmtudagur
18:00
7.5°c
1.5 E
Föstudagur
0:00
5.6°c
1.1 NW
Föstudagur
6:00
0.5°c
3.8 N
Föstudagur
12:00
-0.3°c
3.0 N
Föstudagur
18:00
0°c
1.3 NW
Laugardagur
0:00
-0.1°c
3.2 NW
Laugardagur
6:00
-0.3°c
3.5 NW
Laugardagur
12:00
-0.2°c
5.4 N
Laugardagur
18:00
0.2°c
4.4 NW
Sunnudagur
0:00
0.5°c
1.6 NW
Sunnudagur
6:00
0°c
1.9 N
Sunnudagur
12:00
0.5°c
6.2 N
Sunnudagur
18:00
3°c
2.1 NE


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur