Grindavík

Ósk
Séð

Suðvesturland

2.837 Manns

Sjá á korti

1838 skoðað

Langflestir ferðamenn sem koma til Íslands fara í vinsælasta ferðamannastað landsins, Bláa lónið enda á lista National Geographic yfir 25 undir veraldar. Færri vita að Bláa lónið er staðsett í Grindavík en miðbærinn er aðeins í 5 mínútna fjarðlægð. Grindavík er sjávarútvegspláss í fremstu röð á Íslandi en þar búa um 3000 manns. Eftir að hafa baðað sig í Bláa lóninu er tilvalið að skella sér til Grindavíkur en þar eru vandaðir matsölustaðir sem sérhæfa sig m.a. í fiskmeti. Þarna er gistiheimili, eitt glæsilegasta tjaldsvæði landsins, einn af bestu golfvöllum landsins sem nýbúið er að stækka í 18 holur, hið einstæða auðlinda- og menningarhús Kvikan sem býður upp á sýningar um auðlindirnar fiskveiðar og jarðorku og ýmis skemmtileg afþreying. Þar er jafnfram upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn. Þeir sem vilja fá útrás geta farið í fjórhjólaævintýri, eldfjalla- og hellaferðir, útreiðatúra eða hjólaferðir. Náttúran í landi Grindavíkur er best geymda leyndarmál landsins en sett hafa verið upp fróðleg upplýsingaskilti fyrir ferðamenn.
Hópsneshringurinn er heillandi en þar eru m.a. skipsflök og gamlar minjar. Í landi Grindavíkur eru náttúruperlur á borð við Gunnuhver, Brimketil, Eldvörp, Kleifarvatn, Þorbjarnarfell og Krísuvíkurberg.
Þá er gaman að sjá Reykjanesvita, skoða fjölskrúðugt fuglalíf, mannlíf og atvinnulíf við höfnina en Grindavík er ein stærsta verstöð landsins. Í Stakkavík er hægt að skoða nútíma fiskvinnslu sem mörgum finnst áhugavert. Þá er um að gera og nota tækifærið og dorga á bryggjunni. Þorbjarnarfell og nágrenni heillar útivistarfólk en þar er frábært útsýni.
Í Grindavík er margt skemmtilegt um að vera fyrir ferðafólk á sumrin. Sjóarinn síkáti er ein stærsta fjölskylduhátíð landsins, Jónsmessugangan nýtur mikilla vinsælda, Náttúruvikan á Reykjanesi er afar skemmtileg og þá stendur Grindavíkurbær fyrir gönguhátíð um verslunarmannahelgina sem nýtur vaxandi vinsælda.
Sjá nánar á www.visitgrindavik.is
Grindavík
Laugardagur
13:00
14.5°c
3.6 SE
Laugardagur
14:00
14.2°c
2.9 SE
Laugardagur
15:00
14.7°c
2.8 NE
Laugardagur
16:00
15°c
3.5 NE
Laugardagur
17:00
15°c
3.5 N
Laugardagur
18:00
14.7°c
2.8 NE
Laugardagur
19:00
14.6°c
2.3 N
Laugardagur
20:00
14.3°c
2.0 N
Laugardagur
21:00
13.8°c
2.0 N
Laugardagur
22:00
13.3°c
3.1 N
Laugardagur
23:00
12.9°c
3.7 NW
Sunnudagur
0:00
12.8°c
3.8 N
Sunnudagur
1:00
12.7°c
4.2 NE
Sunnudagur
2:00
13.6°c
7.0 E
Sunnudagur
3:00
13.4°c
7.7 SE
Sunnudagur
4:00
12.7°c
7.6 SE
Sunnudagur
5:00
12.8°c
7.7 SE
Sunnudagur
6:00
12.6°c
7.3 SE
Sunnudagur
7:00
12.4°c
6.5 SE
Sunnudagur
8:00
12.4°c
6.2 SE
Sunnudagur
9:00
12.4°c
6.0 SE
Sunnudagur
10:00
12.3°c
6.0 S
Sunnudagur
11:00
13.4°c
6.8 S
Sunnudagur
12:00
13.9°c
6.8 S
Sunnudagur
13:00
14.1°c
6.4 S
Sunnudagur
14:00
13.9°c
5.9 S
Sunnudagur
15:00
13.8°c
6.2 SE
Sunnudagur
16:00
13.6°c
6.3 SE
Sunnudagur
17:00
13°c
5.9 SE
Sunnudagur
18:00
13.1°c
5.2 SE
Sunnudagur
19:00
12.9°c
4.2 SE
Sunnudagur
20:00
12.9°c
2.9 S
Sunnudagur
21:00
12.8°c
1.8 SE
Sunnudagur
22:00
12.9°c
1.3 SE
Sunnudagur
23:00
12.9°c
1.7 NW
Mánudagur
0:00
12.3°c
2.8 N
Mánudagur
1:00
11.6°c
4.5 N
Mánudagur
2:00
11.5°c
5.9 N
Mánudagur
3:00
11.6°c
6.4 N
Mánudagur
4:00
11.3°c
6.7 N
Mánudagur
5:00
11.5°c
7.0 N
Mánudagur
6:00
11.8°c
6.4 N
Mánudagur
7:00
12.7°c
5.5 N
Mánudagur
8:00
13.9°c
5.0 N
Mánudagur
9:00
15.4°c
4.6 N
Mánudagur
10:00
16.6°c
4.7 N
Mánudagur
11:00
17.3°c
5.1 N
Mánudagur
12:00
17.8°c
5.6 N
Mánudagur
13:00
18.4°c
6.3 N
Mánudagur
14:00
19°c
7.2 N
Mánudagur
15:00
19.3°c
7.8 N
Mánudagur
16:00
19.4°c
8.2 N
Mánudagur
17:00
19.4°c
7.7 N
Mánudagur
18:00
19.3°c
7.5 N
Mánudagur
19:00
18.8°c
7.2 N
Mánudagur
20:00
18.2°c
6.9 N
Mánudagur
21:00
17.1°c
6.4 N
Mánudagur
22:00
16.5°c
6.6 N
Mánudagur
23:00
15.6°c
5.2 N
Þriðjudagur
0:00
14.5°c
4.7 E
Þriðjudagur
1:00
13.2°c
5.8 SE
Þriðjudagur
2:00
12.7°c
5.6 S
Þriðjudagur
3:00
12.3°c
5.6 S
Þriðjudagur
4:00
12.1°c
5.4 S
Þriðjudagur
5:00
12.2°c
4.9 S
Þriðjudagur
6:00
12.7°c
4.5 S
Þriðjudagur
12:00
15.5°c
3.6 N
Þriðjudagur
18:00
14.7°c
3.8 N
Miðvikudagur
0:00
12.6°c
2.7 N
Miðvikudagur
6:00
12.5°c
1.5 N
Miðvikudagur
12:00
13.9°c
3.9 S
Miðvikudagur
18:00
14.1°c
5.6 SE
Fimmtudagur
0:00
12.9°c
3.9 SE
Fimmtudagur
6:00
12.8°c
3.6 S
Fimmtudagur
12:00
14.4°c
5.2 SE
Fimmtudagur
18:00
14.1°c
3.2 S
Föstudagur
0:00
11.9°c
1.4 N
Föstudagur
6:00
12.3°c
2.8 N
Föstudagur
12:00
16.8°c
2.6 NW
Föstudagur
18:00
16.4°c
3.4 NW
Laugardagur
0:00
12.6°c
1.8 NW
Laugardagur
6:00
12.4°c
2.4 NW
Laugardagur
12:00
15.9°c
3.4 NW
Laugardagur
18:00
14.6°c
3.6 NW
Sunnudagur
0:00
11.5°c
1.5 NW
Sunnudagur
6:00
11.5°c
2.4 N
Sunnudagur
12:00
15.4°c
0.8 NW
Sunnudagur
18:00
14°c
2.9 SE
Mánudagur
0:00
13.5°c
4.7 SE
Mánudagur
6:00
12.9°c
5.9 SE
Mánudagur
12:00
14.2°c
6.8 SE
Mánudagur
18:00
13.9°c
6.2 SE


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur