Hnit: 65.525340°N, -13.806295°V
Sorry english version does not exist, here is the icelandic.

Bræðslan hefur styrkt sig í sessi sem einn af áhugaverðari stoppistöðum Íslands yfir sumarmánuðina. Í gegnum tíðina hafa komið fram á Bræðslunni Emilíana Torrini, Damien Rice, Belle & Sebastian, Magni, Fanfarlo, Lay Low, Þursaflokkurinn, Megas og Senuþjófarnir, Páll Óskar og Monika, Eivör Pálsdóttir, KK og Ellen svo fáein séu nefnd.

Bræðslan er haldin helgina fyrir verslunarmannahelgina.

Að jafnaði hafa rúmlega 1.000 manns sótt Borgarfjörð eystri heim Bræðsluhelgina sem verður að teljast ágætis viðbót við íbúafjöldann sem telur um 140 manns. Tónlistarhátíðin Bræðslan dregur nafn sitt af samnefndri síldarbræðslu þarsem tónleikar hátíðarinnar fara fram að laugardagskveldi helgina fyrir verslunarmannahelgi.

Allar nánari upplýsingar á www.borgarfjordureystri.is og www.puffins.is

Heimild: Sjá hér
Mynd: Borgarfjörður eystri


Staðsetning: Austurland
Vefsíða: Sjá hér
Myndbönd: 2 (Hér)
Skoðuð: 2568 sinnum
Heimild: Hér

Vegalengd frá Reykjavík: ? km




Tengdir staðir


Nýjustu staðirnir

Norðfjarðarkirkja
Staðsetning: Austurland
Kirkjan er byggð upp úr Skorrastaðakirkju sem ...... Meira
Elliðaárdalur
Staðsetning: Suðvesturland
Elliðaárdalurinn er eitt stærsta græna sv&ae...... Meira