Fyrsti völlurinn í Garðabær var settur upp sumarið 2018 en hann er staddur á túninu fyrir framan Vífilstaði en þar er frábært svæði fyrir frisbígolf. Völlurinn er með 10 brautir og býður upp á mikla fjölbreyttni enda strax orðinn mjög vinsæll hjá spilurum.
Upplýsingar frá www.folf.is
Sækja kort af vellinum.