Gistiheimilið Lyngholt

Ósk
Séð

Norðausturland

Sjá á korti

765 skoðað

GISTIHEIMILIÐ LYNGHOLT Á ÞÓRSHÖFN – Opið allt árið

Gistiheimilið Lyngholt var opnað í lok árs 1999, eigendur eru Karen Rut Konráðsdóttir og Ólafur Birgir Vigfússon. Húsið var áður í eigu fjölskyldu Karenar, en foreldar móður hennar byggðu það árið 1958.
Karen og Ólafur búa að Syðra-Álandi í Þistilfirði þar sem þau reka sauðfjárbú og eiga þau 3 dætur.

Gerðar hafa verið miklar endurbætur á húsnæðinu undanfarin ár og má segja að það sé nú orðið full uppgert.

Í Lyngholti eru 9 svefnherbergi, mismunandi að stærð og útliti, samtals með gistirými fyrir 15 manns. Gestir hafa aðgang að eldhúsi, stofu og þvottahúsi, þráðlaust internet og sjónvarp á öllum herbergjum. Eitt herbergi er með sér snyrtingu annars eru tvær snyrtingar með hinum 8 herbergjunum.

Nýja gistirýmið heitir að sjálfsögðu LÖGHÆÐ.
Nú hefur gistiheimilið opnað nýja gistiaðstöðu að Eyrarvegi 2, sem er efri hæð lögreglu-stöðvarinnar. Þar eru 6 herbergi, 2 snyrtingar og þvottahús, sjónvarp í setustofu og á öllum herbergjum, þráðlaust internet og góð eldunaraðstaða. Það er vert að benda gestum á að stiginn upp á aðra hæð á Eyrarveginum er frekar brattur og ágætt að taka það fram þegar pantað er ef viðkomandi á erfitt með gang. Þá er betra að fá herbergi á neðri hæðinni í Lyngholti.

Með þessari viðbót verða komin um 25 gistirými hjá Lyngholti.

Karen Rut Konráðsdóttir Sími: 897 5064
E-mail: lyngholt@lyngholt.is
Við erum líka á facebook, þar eru fleiri myndir, fréttir og fróðleikur.

Gistiheimilið Lyngholt
Föstudagur
13:00
1.3°c
7.1 NE
Föstudagur
14:00
1.1°c
7.3 N
Föstudagur
15:00
0.7°c
7.3 N
Föstudagur
16:00
0.5°c
6.5 N
Föstudagur
17:00
0.3°c
6.2 N
Föstudagur
18:00
0.1°c
6.2 N
Föstudagur
19:00
0°c
6.1 N
Föstudagur
20:00
-0.3°c
5.7 N
Föstudagur
21:00
-0.4°c
5.5 N
Föstudagur
22:00
-0.5°c
5.4 N
Föstudagur
23:00
-0.6°c
5.1 N
Laugardagur
0:00
-0.8°c
5.1 N
Laugardagur
1:00
-1°c
5.0 N
Laugardagur
2:00
-1.1°c
5.1 N
Laugardagur
3:00
-1.2°c
5.3 N
Laugardagur
4:00
-1.2°c
5.3 N
Laugardagur
5:00
-1.2°c
5.3 N
Laugardagur
6:00
-1.2°c
5.5 N
Laugardagur
7:00
-1.2°c
5.6 N
Laugardagur
8:00
-1.2°c
5.5 N
Laugardagur
9:00
-1.2°c
5.4 N
Laugardagur
10:00
-1.2°c
5.1 N
Laugardagur
11:00
-1.2°c
5.1 N
Laugardagur
12:00
-1.2°c
5.2 N
Laugardagur
13:00
-1.2°c
5.2 N
Laugardagur
14:00
-1.3°c
5.4 N
Laugardagur
15:00
-1.3°c
5.6 N
Laugardagur
16:00
-1.3°c
5.7 N
Laugardagur
17:00
-1.4°c
5.6 N
Laugardagur
18:00
-1.4°c
5.5 N
Laugardagur
19:00
-1.4°c
5.4 N
Laugardagur
20:00
-1.5°c
5.2 N
Laugardagur
21:00
-1.5°c
5.4 N
Laugardagur
22:00
-1.5°c
5.3 N
Laugardagur
23:00
-1.6°c
4.7 NW
Sunnudagur
0:00
-1.7°c
4.1 NW
Sunnudagur
1:00
-2°c
4.3 W
Sunnudagur
2:00
-2.2°c
4.6 SW
Sunnudagur
3:00
-2.5°c
4.6 SW
Sunnudagur
4:00
-2.9°c
4.9 S
Sunnudagur
5:00
-3°c
5.1 SW
Sunnudagur
6:00
-3.2°c
4.0 SW
Sunnudagur
7:00
-4.4°c
2.3 S
Sunnudagur
8:00
-4.3°c
2.2 SW
Sunnudagur
9:00
-4.4°c
2.1 SW
Sunnudagur
10:00
-4.8°c
2.1 SW
Sunnudagur
11:00
-4.4°c
2.3 W
Sunnudagur
12:00
-3.6°c
3.4 W
Sunnudagur
13:00
-2.9°c
2.7 W
Sunnudagur
14:00
-1.7°c
4.5 N
Sunnudagur
15:00
-0.8°c
6.9 E
Sunnudagur
16:00
-1.2°c
6.1 E
Sunnudagur
17:00
-0.7°c
5.3 E
Sunnudagur
18:00
-1.4°c
3.7 E
Sunnudagur
19:00
-0.7°c
2.2 NE
Sunnudagur
20:00
-1°c
1.2 NW
Sunnudagur
21:00
-3.2°c
1.0 SW
Sunnudagur
22:00
-4.7°c
1.9 SW
Sunnudagur
23:00
-5.3°c
2.3 SW
Mánudagur
0:00
-5.5°c
2.4 SW
Mánudagur
1:00
-5.8°c
2.5 SW
Mánudagur
2:00
-6°c
2.4 SW
Mánudagur
3:00
-5.9°c
2.6 SW
Mánudagur
4:00
-4.9°c
2.7 SW
Mánudagur
5:00
-4°c
2.7 SW
Mánudagur
6:00
-3.6°c
2.5 SW
Mánudagur
12:00
-8.2°c
2.0 SW
Mánudagur
18:00
-7.8°c
1.1 S
Þriðjudagur
0:00
-9.6°c
1.0 S
Þriðjudagur
6:00
-9.5°c
1.3 S
Þriðjudagur
12:00
-6.1°c
1.6 SE
Þriðjudagur
18:00
-6.1°c
2.6 SE
Miðvikudagur
0:00
-4.2°c
3.3 SE
Miðvikudagur
6:00
-3.6°c
3.4 SE
Miðvikudagur
12:00
-3.6°c
3.5 SE
Miðvikudagur
18:00
-1.2°c
6.1 SE
Fimmtudagur
0:00
0.5°c
8.5 SE
Fimmtudagur
6:00
0.9°c
9.6 E
Fimmtudagur
12:00
1.7°c
10.7 E
Fimmtudagur
18:00
1.9°c
12.2 NE
Föstudagur
0:00
1.4°c
12.5 NE
Föstudagur
6:00
0.2°c
11.6 NE
Föstudagur
12:00
-0.2°c
9.7 NE
Föstudagur
18:00
-0.3°c
7.6 NE
Laugardagur
0:00
-0.5°c
6.0 NE
Laugardagur
6:00
-0.1°c
4.5 NE
Laugardagur
12:00
-0.1°c
4.1 NE
Laugardagur
18:00
0.1°c
5.0 NE
Sunnudagur
0:00
1°c
6.6 NE
Sunnudagur
6:00
0.6°c
6.7 NE
Sunnudagur
12:00
0.2°c
8.9 NE
Sunnudagur
18:00
-0.6°c
8.4 N


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur