Djúpavík er lítið þorp í innanverðum Reykjarfirði og var ein af þremur verslunarstöðum í firðinum ásamt Kúvíkum og Gjögri.
Djúpavík var áður fyrr stór síldarverstöð og stendur síldarvinnsluhúsið þar ennþá en öll vinnsla er hætt.
Í dag er rekið hótel þar í gamla kvennabragganum.
Nafnið Djúpavík er beygt þannig að forliðurinn beygist ekki þar sem víkin er (talin) kennd við djúpin (hk.) á firðinum fyrir utan en ekki dýpið í víkinni sjálfri.
Heimild: Sjá hérMynd: A.More.s
Djúpavík er áhugaverður staður á Íslandi sem vert er að heimsækja.
Eigandi: Sveinn Ingi Lýðsson - Flickr
Eigandi: Miriam Giudici - Flickr
Eigandi: Jim Leach - Flickr
Eigandi: A.More.S - Flickr
Djúpavík er hluti af fjölbreyttri náttúru, menningu og afþreyingu Íslands.
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com