Gullfoss

Ósk
Séð

Gullfoss er foss í Hvítá upp af Haukadal í Árnessýslu á Íslandi, hann er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins.  Hann tilheyrir svokölluðum "Gullna hring", tekur um klukkutíma að keyra að honum frá Reykjavík.

Í upphafi 20. aldar var talsverð umræða í þjóðfélaginu á Íslandi um virkjun fossa, einkum í því skyni að framleiða rafmagn svo íbúar landsins og atvinna gætu blómstrað. Gullfoss var hluti þessarar umræðu.

Ekki voru allir á því að virkja bæri Gullfoss. Þar á meðal voru Matthías Þórðarson, síðar þjóðminjavörður, og Jónas Jónsson frá Hriflu.

Jónas lét í það skína í skrifum sínum að virði Gullfoss væri ekki hægt að mæla með peningum. Einnig féllu þau orð strax í byrjun 20. aldar að fossinn væri konungur íslenskra fossa. Engu að síður virtust flestir sammála því að það væri mikilvægt að virkja fossinn í þágu rafvæðingar og iðnaðar.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Anton Stefánsson

Suðvesturland

2,132 skoðað

Gullfoss er áhugaverður staður á Íslandi sem vert er að heimsækja.

Gullfoss
Föstudagur
0:00
0.1°c
10.2 NE
Föstudagur
1:00
0.2°c
9.8 NE
Föstudagur
2:00
0.2°c
9.3 NE
Föstudagur
3:00
0.3°c
9.0 NE
Föstudagur
4:00
0.3°c
8.8 NE
Föstudagur
5:00
0.2°c
8.5 NE
Föstudagur
6:00
-0.1°c
8.0 NE
Föstudagur
7:00
-0.3°c
7.8 NE
Föstudagur
8:00
-0.2°c
7.7 NE
Föstudagur
9:00
-0.4°c
7.6 NE
Föstudagur
10:00
-0.7°c
7.4 NE
Föstudagur
11:00
-0.8°c
7.2 NE
Föstudagur
12:00
-0.7°c
7.1 NE
Föstudagur
13:00
-0.4°c
6.8 NE
Föstudagur
14:00
-0.3°c
6.7 NE
Föstudagur
15:00
-0.5°c
6.5 NE
Föstudagur
16:00
-1°c
6.2 NE
Föstudagur
17:00
-1.4°c
5.6 NE
Föstudagur
18:00
-1.7°c
5.2 NE
Föstudagur
19:00
-2°c
5.1 NE
Föstudagur
20:00
-2.3°c
4.9 NE
Föstudagur
21:00
-2.7°c
4.6 NE
Föstudagur
22:00
-3.1°c
4.6 NE
Föstudagur
23:00
-3.4°c
4.8 NE
Laugardagur
0:00
-3.3°c
4.8 NE
Laugardagur
1:00
-3.3°c
4.7 NE
Laugardagur
2:00
-3.6°c
4.7 NE
Laugardagur
3:00
-4.1°c
4.1 NE
Laugardagur
4:00
-4.3°c
3.9 NE
Laugardagur
5:00
-4.4°c
3.9 E
Laugardagur
6:00
-4.9°c
3.5 E
Laugardagur
7:00
-5.1°c
3.6 E
Laugardagur
8:00
-5.4°c
3.7 E
Laugardagur
9:00
-5.5°c
4.0 E
Laugardagur
10:00
-5.4°c
4.3 E
Laugardagur
11:00
-5.1°c
4.4 E
Laugardagur
12:00
-3.9°c
5.1 E
Laugardagur
13:00
-2.9°c
5.2 E
Laugardagur
14:00
-1°c
6.5 E
Laugardagur
15:00
0.5°c
6.8 E
Laugardagur
16:00
1.1°c
8.0 E
Laugardagur
17:00
1.4°c
8.3 E
Laugardagur
18:00
1.7°c
9.5 E
Laugardagur
19:00
1.7°c
10.0 E
Laugardagur
20:00
1.8°c
10.8 SE
Laugardagur
21:00
2°c
11.1 SE
Laugardagur
22:00
2.2°c
11.2 SE
Laugardagur
23:00
2.2°c
11.7 SE
Sunnudagur
0:00
2.3°c
12.5 SE
Sunnudagur
1:00
2.5°c
13.4 SE
Sunnudagur
2:00
2.5°c
13.3 SE
Sunnudagur
3:00
2.8°c
13.1 SE
Sunnudagur
4:00
2.9°c
13.1 SE
Sunnudagur
5:00
3.1°c
13.0 SE
Sunnudagur
6:00
3.2°c
12.6 SE
Sunnudagur
7:00
3.3°c
11.9 SE
Sunnudagur
8:00
3.8°c
10.8 SE
Sunnudagur
9:00
4°c
10.5 SE
Sunnudagur
10:00
3.7°c
10.5 SE
Sunnudagur
11:00
3.7°c
10.0 SE
Sunnudagur
12:00
3.7°c
9.8 E
Sunnudagur
18:00
4°c
8.9 E
Mánudagur
0:00
3.3°c
9.7 E
Mánudagur
6:00
2°c
2.8 SE
Mánudagur
12:00
3.6°c
9.8 SE
Mánudagur
18:00
2.7°c
5.0 NE
Þriðjudagur
0:00
0.6°c
9.6 S
Þriðjudagur
6:00
-3.6°c
2.0 E
Þriðjudagur
12:00
-0.1°c
6.2 E
Þriðjudagur
18:00
2.5°c
7.2 E
Miðvikudagur
0:00
2°c
6.9 NE
Miðvikudagur
6:00
3.2°c
9.4 NE
Miðvikudagur
12:00
3.2°c
6.9 NE
Miðvikudagur
18:00
1.4°c
5.1 E
Fimmtudagur
0:00
1.7°c
7.8 NE
Fimmtudagur
6:00
2.8°c
7.1 E
Fimmtudagur
12:00
3.2°c
7.2 SE
Fimmtudagur
18:00
1°c
3.4 E
Föstudagur
0:00
3.2°c
6.4 E
Föstudagur
6:00
4°c
8.7 E
Föstudagur
12:00
4°c
10.6 SE
Föstudagur
18:00
-0.5°c
2.3 E
Laugardagur
0:00
-1.1°c
4.2 E
Laugardagur
6:00
-2°c
2.6 E
Laugardagur
12:00
-2.7°c
1.4 E
Laugardagur
18:00
-1.4°c
0.3 NE
Sunnudagur
0:00
-1.6°c
0.7 S
Sunnudagur
6:00
-3.2°c
0.7 E

Gullfoss

Gullfoss er hluti af fjölbreyttri náttúru, menningu og afþreyingu Íslands.

Algengar spurningar

Hvar er Gullfoss?
Gullfoss er í Hvítá á Suðurlandi.
Af hverju heitir fossinn Gullfoss?
Nafnið tengist lit og úða fossins í sólarljósi.
Hversu hár er Gullfoss?
Heildarhæð fossins er um 32 metrar í tveimur þrepum.
Er Gullfoss hluti af Gullna hringnum?
Já, Gullfoss er einn helsti viðkomustaður Gullna hringsins.
Er aðgengi að Gullfossi gott?
Já, stígar og útsýnispallar gera aðgengi mjög gott.
Er Gullfoss friðaður?
Já, fossinn nýtur sérstaks verndar.


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur