Hvítserkur er sérkennilegur brimsorfinn klettur í sjó við vestanverðan botn Húnafjarðar í Vestur-Húnavatnssýslu. Hann stendur rétt í flæðarmálinu, austan við Vatnsnesið. Hvítserkur er hvítur af fugladriti og er sennilegt að nafnið sé dregið af því. Kletturinn er 15 metra hár.
Heimild: Sjá hérMynd: Jóna Kristín
Kletturinn líkist dýri.
Eigandi: Unsplash
Eigandi: Jón Ingi Cæsarsson - Flickr
Eigandi: SFjalar - Flickr
Eigandi: Hákon Þ Svavarsson - Flickr
Eigandi: Siggimus
Eigandi: Gregor Samsa - Flickr
Eigandi: Jóna Kristín Sigurðardóttir
Eitt þekktasta kennileiti Norðurlands.
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com