Kirkjugólf

Ósk
Séð

Kirkjugólfið er í túninu rétt austan Kirkjubæjarklausturs. Þetta er u.þ.b. 80 m² jökul- og brimsorfinn stuðlabergsflötur, þar sem sést ofan á lóðréttar blágrýtissúlur. Þarna hefur aldrei staðið kirkja en það er engu öðru líkara en flöturinn hafi verið lagður af manna höndum.

Stuðlaberg myndast vegna samdráttar í kólnandi efni, þegar basaltbráð kólnar smám saman eftir fullstorknun þannig að bergið dregst saman og klofnar í stuðla sem oftast eru sexstrendir. Stuðlar standa ávallt hornrétt á kólnunarflötinn. Kirkjugólf er friðlýst náttúruvætti.

Skammt frá Kirkjugólfi er Hildishaugur, en það er haugur Hildis Eysteinssonar. Í Landnámu segir að Ketill fíflski hafi búið á Kirkjubæ en Ketill var kristinn. Áður höfðu Papar setið að Kirkjubæ og voru þau álög á staðnum að ekki máttu þar heiðnir menn búa. Hildir Eysteinsson hinn heiðni lagði ekki trú á þessi álög og vildi færa bú sitt að Kirkjubæ en þegar hann kom að túngarðinum féll hann dauður niður.

Heimild: Sjá hér
Mynd: SiggiMus

Suðurland

925 skoðað

Kirkjugólf er náttúruperla.

Kirkjugólf
Föstudagur
1:00
-0.5°c
3.2 NW
Föstudagur
2:00
0.2°c
3.3 N
Föstudagur
3:00
0.9°c
3.3 N
Föstudagur
4:00
0.1°c
3.2 N
Föstudagur
5:00
0.2°c
3.2 N
Föstudagur
6:00
-0.2°c
3.4 N
Föstudagur
7:00
-0.5°c
3.4 N
Föstudagur
8:00
-1°c
3.4 NW
Föstudagur
9:00
-1.2°c
3.1 NW
Föstudagur
10:00
-1.2°c
3.0 NW
Föstudagur
11:00
-1.3°c
3.1 NW
Föstudagur
12:00
-1.3°c
2.9 NW
Föstudagur
13:00
-1.8°c
2.7 NW
Föstudagur
14:00
-1.9°c
2.5 NW
Föstudagur
15:00
-2.7°c
2.7 NW
Föstudagur
16:00
-3.4°c
2.7 NW
Föstudagur
17:00
-3.9°c
2.8 NW
Föstudagur
18:00
-4.7°c
3.1 NW
Föstudagur
19:00
-5.2°c
2.9 NW
Föstudagur
20:00
-5.5°c
2.8 NW
Föstudagur
21:00
-5.4°c
2.8 NW
Föstudagur
22:00
-5.1°c
3.1 NW
Föstudagur
23:00
-4.8°c
3.3 NW
Laugardagur
0:00
-4.6°c
3.3 NW
Laugardagur
1:00
-4.7°c
3.2 NW
Laugardagur
2:00
-5.3°c
3.1 NW
Laugardagur
3:00
-6°c
3.0 NW
Laugardagur
4:00
-6.1°c
3.0 NW
Laugardagur
5:00
-6°c
3.1 NW
Laugardagur
6:00
-5.8°c
3.0 NW
Laugardagur
7:00
-6°c
2.8 NW
Laugardagur
8:00
-5.6°c
2.7 NW
Laugardagur
9:00
-5.4°c
2.9 NW
Laugardagur
10:00
-4.6°c
3.0 N
Laugardagur
11:00
-3.3°c
3.0 N
Laugardagur
12:00
-0.5°c
3.5 NE
Laugardagur
13:00
0.5°c
4.7 NE
Laugardagur
14:00
0.9°c
5.4 NE
Laugardagur
15:00
1.2°c
6.9 E
Laugardagur
16:00
1.5°c
7.6 E
Laugardagur
17:00
1.9°c
8.1 E
Laugardagur
18:00
1.8°c
8.4 E
Laugardagur
19:00
1.4°c
9.1 E
Laugardagur
20:00
1.3°c
9.3 E
Laugardagur
21:00
1.3°c
9.7 E
Laugardagur
22:00
1.4°c
10.0 E
Laugardagur
23:00
1.8°c
10.3 E
Sunnudagur
0:00
1.9°c
9.7 E
Sunnudagur
1:00
1.8°c
10.6 E
Sunnudagur
2:00
2.2°c
11.2 E
Sunnudagur
3:00
2.4°c
10.3 E
Sunnudagur
4:00
2.5°c
10.4 E
Sunnudagur
5:00
2.4°c
10.0 E
Sunnudagur
6:00
2.9°c
9.3 E
Sunnudagur
7:00
3.5°c
9.4 SE
Sunnudagur
8:00
3.4°c
9.7 SE
Sunnudagur
9:00
3.4°c
9.8 SE
Sunnudagur
10:00
3.3°c
9.2 SE
Sunnudagur
11:00
3.1°c
8.8 SE
Sunnudagur
12:00
4.1°c
9.2 SE
Sunnudagur
18:00
4°c
6.6 E
Mánudagur
0:00
3.7°c
6.2 E
Mánudagur
6:00
4.3°c
7.7 E
Mánudagur
12:00
4°c
7.8 E
Mánudagur
18:00
3.7°c
10.0 NE
Þriðjudagur
0:00
0.2°c
1.3 NE
Þriðjudagur
6:00
-2.2°c
1.0 NW
Þriðjudagur
12:00
1.2°c
4.7 NE
Þriðjudagur
18:00
3.2°c
9.7 E
Miðvikudagur
0:00
3.7°c
7.0 NE
Miðvikudagur
6:00
4°c
5.4 E
Miðvikudagur
12:00
2.8°c
5.0 E
Miðvikudagur
18:00
1.8°c
6.0 E
Fimmtudagur
0:00
2.4°c
9.9 E
Fimmtudagur
6:00
3.8°c
6.9 E
Fimmtudagur
12:00
4.1°c
5.9 S
Fimmtudagur
18:00
1.4°c
5.1 NE
Föstudagur
0:00
3.4°c
7.3 E
Föstudagur
6:00
3.7°c
11.1 E
Föstudagur
12:00
3.2°c
2.4 S
Föstudagur
18:00
-0.8°c
3.7 NE
Laugardagur
0:00
-0.7°c
3.1 N
Laugardagur
6:00
-0.7°c
1.3 NW
Laugardagur
12:00
-1.4°c
2.0 NW
Laugardagur
18:00
-2.1°c
1.9 NW
Sunnudagur
0:00
-0.1°c
2.9 W
Sunnudagur
6:00
-4.1°c
1.8 NE

Kirkjugólf

Einstök jarðfræðileg myndun.

Algengar spurningar

Hvar er Kirkjugólf?
Kirkjugólf er á Suðurlandi.
Hvers konar náttúrumyndun er Kirkjugólf?
Þetta er náttúrulegt stuðlaberg.
Er Kirkjugólf manngert?
Nei, það er myndað af náttúruöflum.
Er Kirkjugólf þekkt sem ferðamannastaður?
Já, það er vel þekkt náttúrufyrirbæri.
Er Kirkjugólf aðgengilegt almenningi?
Já, það er auðvelt að heimsækja.


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur