Ljótipollur er sprengigígur á Landmannafrétti. Sunnan við hann er Frostastaðavatn. Ljótipollur er syðsti gígurinn í Veiðivatnagoskerfinu. Gígurinn er fagurrauður á lit með háa gígbarmar og vatn í botninum.
Vatnið í Ljótapolli er mjög djúpt. Í því er nokkur veiði, þrátt fyrir að vatnið sé að- og frárennslislaust. Þar veiðist eingöngu urriði, sem getur oft orðið nokkur pund að stærð.
Mynd: Anton Stefánsson
Ljótipollur er áhugaverður staður á Íslandi sem vert er að heimsækja.
Eigandi: SFjalar - Flickr
Ljótipollur er hluti af fjölbreyttri náttúru, menningu og afþreyingu Íslands.
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com