Skjaldbreiður er 1.060 m há dyngja á Íslandi. Skjaldbreiður myndaðist í eldgosi fyrir um 9.000 árum síðan en í sama gosi myndaðist umgjörð Þingvallavatns. Gígurinn er um 300m í þvermál.
Heimild: Sjá hér
Fjallið er hluti af eldfjallakerfi.
Eigandi: Regína Fanný Guðmundsdóttir
Vinsælt göngusvæði.
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com