Það eru messur á jólum, páskum og á hvítasunnu. Uppskerumessa er í lok ágúst og þá er fagnað uppskerulokum að fornum sið.
Veiðimannamessa er í október sem er opin öllum en hún er sérstaklega orðin til að frumkvæði veiðimanna sem veiða í Hlíðarvatni sem er í eigu kirkjunnar.
Heimild: Sjá hérMynd: Helga
Kirkjan stendur við sjóinn.
Eigandi: Unsplash
Eigandi: Sveinn Ingi Lyðsson - Flickr
Eigandi: Aki Saari - Flickr
Eigandi: SFjalar - Flickr
Eigandi: Helga - Flickr
Mikilvæg í íslenskri trúarsögu.
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com