Sundlaug Grundarfjarðar var tekin í notkun í núverandi mynd 17. Júní 2009. Laugin er 16,7 metrar á lengd og 8 metrar á breidd. Við laugina eru tveir heitir pottar.
Sundlaugin er eingöngu opin á sumrin og þetta sumar er opnunin frá 23. Maí til 23. Ágúst. Sundlaugin er einnig þjónustumiðstöð fyrir tjaldsvæðið sem er opið frá 1.júní til 1.september.
Síminn er 4308564 og netfangið er steini@gfb.is
Sundlaug Grundarfjarðar er áhugaverður staður á Íslandi sem vert er að heimsækja.
Eigandi: Sundlaug Grundarfjarðar
Sundlaug Grundarfjarðar er hluti af fjölbreyttri náttúru, menningu og afþreyingu Íslands.
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com