Í Hegranesi höfum við nú tekið í notkun nýtt tjaldstæði með inniaðstöðu og er það eingöngu er ætlað hópum. Þannig getur hópurinn þinn verið með sitt einkatjaldstæði og nýtt sér aðstöðu í húsi fyrir sameiginlegt borðhald, til skemmtunar eða bara til vara ef veðurguðirnir bregðast.
Aðstaða: Húsið sem er um 270 fm, tekur um 110 manns í sæti (borð og stólar eru á staðanum). Í húsinu eru fjögur salerni, eldhús með uppþvottavél, ískáp, eldavél og kaffikönnu.
Í kringum húsið er stærðar lóð sem nýtist sem tjaldstæði fyrir hópinn og er rafmagnskassi til staðar fyrir þá sem vilja komast í slíkt.
Heimild: Sjá hérMynd: http://tjoldumiskagafirdi.is
Tjaldstæði Hegranes er áhugaverður staður á Íslandi sem vert er að heimsækja.
Eigandi: Tjoldumiskagafirdi.is
Tjaldstæði Hegranes er hluti af fjölbreyttri náttúru, menningu og afþreyingu Íslands.
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com