Breiðdalsvík

Austurland

139 Manns

Sjá á korti

1714 skoðað

Breiðdalsvík er þorp í Breiðdalshreppi og stendur það við samnefnda vík á Austfjörðum. Íbúar voru 139 1. janúar 2011 og hefur þeim fækkað jafnt og þétt á undanförnum árum, voru 218 árið 1988.
Víkin Breiðdalsvík er á milli Kambaness og Streitishvarfs og stendur þorpið við hana. Aðalatvinnugvegur þorpsbúa er sjávarútvegur, svo og þjónusta við sveitina og ferðamenn sem eiga leið um.
Byggðin á Breiðdalsvík er ekki gömul. Gránufélagið lét reisa þar vörugeymslu um 1889 og árið 1896 reisti Brynesverslun á Seyðisfirði hús efst á Selnesi. Það brann tíu árum síðar en nýtt verslunarhús var reist í staðinn og er það elsta hús þorpsins.

Wed
5/27/2020
5°C / 41°F
SV 4
Thu
5/28/2020
6°C / 43°F
S 9
Fri
5/29/2020
5°C / 41°F
SA 9
Sat
5/30/2020
8°C / 46°F
S 7
Sun
5/31/2020
8°C / 46°F
SSV 4
Mon
6/1/2020
7°C / 45°F
SSV 2
Tue
6/2/2020
10°C / 50°F
V 2
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Breiðdalsheiði
Vegalengd Frá Reykjavík
© Anton Stefánsson | S:892-3129 | antonstefans@gmail.com