Eldey

Ósk
Séð

Suðvesturland

Sjá á korti

653 skoðað

Eldey undan Reykjanesi er með stærri súluvörpum í heimi, en þar verpa um 14.000 - 18.000 pör árlega. Á Íslandi verpir súlan einungis á fáeinum stöðum, fyrir utan Eldey. Í Vestmannaeyjum verpir súlan í  Súlnaskeri, Geldungi, Hellisey og Brandi. Þá er súluvarp í Skoruvík á Langanesi, Rauðanúp á Melrakkasléttu og á eyjunni Skrúði í Fáskrúðsfirði. Talið er að varpstofninn við Ísland sé rúm 30 þúsund pör.

Um sextíu prósent heildarstofnsins verpir á Bretlandseyjum og Írlandi og stærstu súluvörp í heimi eru á St. Kilda, eyjaklasa vestur af Skotlandi og Bonaventure-eyju við Kanada en um 60.000 pör verpa á hvorum stað. Næst í röðinni er Bass Rock við Skotland sem súlan dregur sitt latneska heiti af. 

Eldey er um 77 m hár klettadrangur um 15 km suðvestan við Reykjanes. Eldey er mynduð úr móbergi og er 0,03 km2. Hún er innsta skerið í skerjaklasa miklum sem stendur á einni grynningu og nær 45 sjómílur frá landi. Kallast hann Fuglasker eða Eldeyjar. Eitt þessara skerja var Geirfuglasker þar sem voru síðustu höfuðstöðvar geirfuglsins en það sökk að mestu í eldsumbrotum 1830.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Hákon Þ

Eldey
Þriðjudagur
9:00
7.1°c
4.6 SE
Þriðjudagur
10:00
7.2°c
4.8 SE
Þriðjudagur
11:00
7.3°c
4.9 SE
Þriðjudagur
12:00
7.4°c
4.7 SE
Þriðjudagur
13:00
7.4°c
4.3 SE
Þriðjudagur
14:00
7.4°c
4.1 SE
Þriðjudagur
15:00
7.5°c
4.0 SE
Þriðjudagur
16:00
7.5°c
3.8 SE
Þriðjudagur
17:00
7.5°c
3.8 SE
Þriðjudagur
18:00
7.5°c
3.5 SE
Þriðjudagur
19:00
7.6°c
3.3 S
Þriðjudagur
20:00
7.6°c
3.4 S
Þriðjudagur
21:00
7.6°c
3.3 SE
Þriðjudagur
22:00
7.5°c
3.4 SE
Þriðjudagur
23:00
7.5°c
3.8 SE
Miðvikudagur
0:00
7.5°c
4.0 SE
Miðvikudagur
1:00
7.5°c
4.2 SE
Miðvikudagur
2:00
7.5°c
4.2 SE
Miðvikudagur
3:00
7.5°c
4.0 SE
Miðvikudagur
4:00
7.5°c
4.4 SE
Miðvikudagur
5:00
7.5°c
4.7 SE
Miðvikudagur
6:00
7.5°c
5.3 SE
Miðvikudagur
7:00
7.5°c
6.2 SE
Miðvikudagur
8:00
7.5°c
6.7 SE
Miðvikudagur
9:00
7.4°c
6.3 SE
Miðvikudagur
10:00
7.5°c
5.9 SE
Miðvikudagur
11:00
7.5°c
6.6 SE
Miðvikudagur
12:00
7.4°c
7.3 SE
Miðvikudagur
13:00
7.4°c
6.9 SE
Miðvikudagur
14:00
7.4°c
7.1 E
Miðvikudagur
15:00
7.5°c
7.2 SE
Miðvikudagur
16:00
7.5°c
7.4 E
Miðvikudagur
17:00
7.5°c
7.5 E
Miðvikudagur
18:00
7.6°c
7.8 E
Miðvikudagur
19:00
7.5°c
7.7 E
Miðvikudagur
20:00
7.5°c
7.6 E
Miðvikudagur
21:00
7.5°c
7.3 E
Miðvikudagur
22:00
7.5°c
7.1 E
Miðvikudagur
23:00
7.4°c
6.9 E
Fimmtudagur
0:00
7.4°c
6.5 E
Fimmtudagur
1:00
7.4°c
6.1 E
Fimmtudagur
2:00
7.3°c
5.9 E
Fimmtudagur
3:00
7.1°c
5.5 E
Fimmtudagur
4:00
7°c
5.1 E
Fimmtudagur
5:00
7°c
3.9 E
Fimmtudagur
6:00
7°c
2.4 E
Fimmtudagur
7:00
6.9°c
2.5 N
Fimmtudagur
8:00
6.9°c
3.8 NW
Fimmtudagur
9:00
6.5°c
5.4 NW
Fimmtudagur
10:00
6°c
5.8 N
Fimmtudagur
11:00
5.9°c
6.0 N
Fimmtudagur
12:00
5.8°c
6.3 N
Fimmtudagur
13:00
6°c
6.7 N
Fimmtudagur
14:00
6.1°c
7.0 N
Fimmtudagur
15:00
6.2°c
7.4 N
Fimmtudagur
16:00
6.3°c
7.2 NW
Fimmtudagur
17:00
6.5°c
6.9 NW
Fimmtudagur
18:00
6.3°c
7.3 NW
Fimmtudagur
19:00
6.1°c
7.7 NW
Fimmtudagur
20:00
5.9°c
7.6 NW
Fimmtudagur
21:00
6°c
7.6 NW
Fimmtudagur
22:00
6.1°c
7.5 NW
Fimmtudagur
23:00
6.1°c
6.9 NW
Föstudagur
0:00
6°c
7.1 NW
Föstudagur
6:00
5.5°c
6.5 N
Föstudagur
12:00
4.6°c
8.7 N
Föstudagur
18:00
6.1°c
9.3 N
Laugardagur
0:00
4.3°c
9.0 N
Laugardagur
6:00
2.3°c
9.9 N
Laugardagur
12:00
3°c
9.1 N
Laugardagur
18:00
5.8°c
9.9 NE
Sunnudagur
0:00
4.5°c
8.8 NE
Sunnudagur
6:00
3.9°c
11.3 N
Sunnudagur
12:00
3.9°c
10.7 N
Sunnudagur
18:00
4.8°c
6.7 N
Mánudagur
0:00
4.6°c
5.7 E
Mánudagur
6:00
5°c
6.0 SE
Mánudagur
12:00
5.7°c
8.1 E
Mánudagur
18:00
6.5°c
6.2 NW
Þriðjudagur
0:00
5.1°c
8.6 N
Þriðjudagur
6:00
4°c
9.1 N
Þriðjudagur
12:00
4.9°c
6.8 N
Þriðjudagur
18:00
5.8°c
7.2 N
Miðvikudagur
0:00
5.7°c
6.6 N
Miðvikudagur
6:00
5.8°c
3.2 NE
Miðvikudagur
12:00
6.6°c
4.8 E
Miðvikudagur
18:00
7.1°c
3.8 E
Fimmtudagur
0:00
7°c
6.2 SE
Fimmtudagur
6:00
6.3°c
4.1 SE


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur