Búlandstindur

Ósk
Séð

Austurland

Sjá á korti

7295 skoðað

Búlandstindur er 1069 metra hátt basaltfjall í Djúpavogshreppi og er talinn vera um 8 milljón ára gamall. Búlandstindur þykir almennt vera í hópi formfegurstu fjall á Íslandi og sumir trúa því að Búlandstindur sé orkustöð.

Í um 700 m hæð austur af Búlandstindi gengur fjallsrani, Goðaborg, og er sagt að þangað upp hafi menn burðast með goð sín strax eftir kristnitökuna til þess að steypa þeim fram af fjallsgnípunni. Aðrar heimildir segja svo: Goðaborg heitir hamrastallur hátt uppi í Búlandstindi. Stallur þessi er norðaustan í fjallinu, fyrir ofan það mitt, og er sagður breiður og sléttur ofan. Bratt og harðsótt er upp þangað. Sumir segja vatn þar uppi nálægt, er þvegin hafi verið í innyfli þeirra dýra, sem þar var fórnað goðunum til árs og friðar.

Gönguleiðin

Fjöldi fólks leggur leið sína á tindinn á hverju ári og reikna má með að þeir yrðu enn fleiri ef leiðin yrði merkt. Best er að fara eftir vegarslóða sem liggur meðfram Búlandsá sunnanverðri og alveg inn að stíflu sem er innarlega á dalnum. Þaðan er gengið beint upp grasi grónar brekkur og skriður innan við Stóruskriðugil í stefnu á skarð fyrir innan Búlandstind. Þar á eftir rekur leiðin sig sjálf þar til efsta tindi er náð. Hátindurinn er mjór og brattur klettarimi og þar er útsýni feyki gott. Mjög mikilvægt er að gæta þess að ganga ekki of langt til austurs ef eitthvað er að skyggni eða ef hált er, því að austurhlíð fjallsins er þverhnípt og hömrótt. Gott GSM samband er á tindinum....

Heimild: Sjá hér

Búlandstindur
Mánudagur
3:00
-6.9°c
5.6 NW
Mánudagur
4:00
-7.2°c
5.2 NW
Mánudagur
5:00
-8.9°c
4.7 NW
Mánudagur
6:00
-9.1°c
4.5 NW
Mánudagur
7:00
-7.7°c
4.3 NW
Mánudagur
8:00
-6.9°c
4.6 NW
Mánudagur
9:00
-6.8°c
5.4 NW
Mánudagur
10:00
-6.6°c
5.1 NW
Mánudagur
11:00
-6.9°c
5.6 NW
Mánudagur
12:00
-7°c
5.9 NW
Mánudagur
13:00
-6.3°c
6.3 NW
Mánudagur
14:00
-6.3°c
6.3 NW
Mánudagur
15:00
-6.2°c
5.8 NW
Mánudagur
16:00
-6.2°c
5.4 NW
Mánudagur
17:00
-6.2°c
4.7 NW
Mánudagur
18:00
-6.3°c
4.6 NW
Mánudagur
19:00
-6.8°c
5.7 NW
Mánudagur
20:00
-7.7°c
5.9 NW
Mánudagur
21:00
-7.6°c
6.3 NW
Mánudagur
22:00
-7.3°c
7.5 NW
Mánudagur
23:00
-7.2°c
8.1 NW
Þriðjudagur
0:00
-7°c
8.2 NW
Þriðjudagur
1:00
-6.9°c
9.5 NW
Þriðjudagur
2:00
-6.9°c
9.4 NW
Þriðjudagur
3:00
-6.8°c
9.4 NW
Þriðjudagur
4:00
-6.4°c
9.1 NW
Þriðjudagur
5:00
-6.1°c
7.7 NW
Þriðjudagur
6:00
-6.1°c
6.8 NW
Þriðjudagur
7:00
-6.2°c
4.7 NW
Þriðjudagur
8:00
-5.9°c
4.4 NW
Þriðjudagur
9:00
-5.5°c
5.3 N
Þriðjudagur
10:00
-5.5°c
5.6 N
Þriðjudagur
11:00
-5.5°c
5.5 N
Þriðjudagur
12:00
-5.3°c
5.4 NW
Þriðjudagur
13:00
-5.1°c
5.1 NW
Þriðjudagur
14:00
-4.9°c
4.4 NW
Þriðjudagur
15:00
-4.8°c
3.4 N
Þriðjudagur
16:00
-4.8°c
2.1 W
Þriðjudagur
17:00
-5.2°c
2.2 W
Þriðjudagur
18:00
-5.8°c
2.9 S
Þriðjudagur
19:00
-6.7°c
3.7 S
Þriðjudagur
20:00
-6.4°c
4.1 SE
Þriðjudagur
21:00
-6.5°c
5.9 SE
Þriðjudagur
22:00
-5.6°c
6.1 S
Þriðjudagur
23:00
-5.5°c
6.0 S
Miðvikudagur
0:00
-5.4°c
6.1 S
Miðvikudagur
1:00
-5.3°c
6.1 S
Miðvikudagur
2:00
-5°c
6.4 S
Miðvikudagur
3:00
-4.9°c
6.8 S
Miðvikudagur
4:00
-4.9°c
6.2 S
Miðvikudagur
5:00
-4.9°c
5.1 SE
Miðvikudagur
6:00
-4.7°c
3.6 S
Miðvikudagur
7:00
-4.9°c
2.3 S
Miðvikudagur
8:00
-4.5°c
1.3 W
Miðvikudagur
9:00
-4.3°c
1.5 NW
Miðvikudagur
10:00
-3.9°c
1.3 NW
Miðvikudagur
11:00
-3.4°c
1.0 NW
Miðvikudagur
12:00
-2.5°c
0.8 NW
Miðvikudagur
13:00
-2.7°c
0.8 S
Miðvikudagur
14:00
-1.9°c
0.8 S
Miðvikudagur
15:00
-1.5°c
0.8 S
Miðvikudagur
16:00
-1.6°c
0.7 SE
Miðvikudagur
17:00
-2.1°c
1.1 SE
Miðvikudagur
18:00
-2.2°c
1.2 SE
Fimmtudagur
0:00
-3.8°c
0.5 NE
Fimmtudagur
6:00
-4.7°c
0.6 SE
Fimmtudagur
12:00
-3.6°c
1.8 NE
Fimmtudagur
18:00
-4.9°c
2.7 N
Föstudagur
0:00
-9.1°c
1.9 NW
Föstudagur
6:00
-10.3°c
0.6 N
Föstudagur
12:00
-4.4°c
0.9 N
Föstudagur
18:00
-1°c
0.6 NW
Laugardagur
0:00
-4.5°c
0.8 SE
Laugardagur
6:00
-5.1°c
0.5 N
Laugardagur
12:00
-1.2°c
0.8 N
Laugardagur
18:00
-2.5°c
1.4 E
Sunnudagur
0:00
0.8°c
4.6 S
Sunnudagur
6:00
0.2°c
6.1 SW
Sunnudagur
12:00
0.2°c
2.9 SW
Sunnudagur
18:00
-0.4°c
1.6 S
Mánudagur
0:00
-2°c
2.8 W
Mánudagur
6:00
-3.7°c
3.0 NW
Mánudagur
12:00
1.2°c
0.9 SW
Mánudagur
18:00
1.7°c
0.6 S
Þriðjudagur
0:00
-4.4°c
1.2 NW
Þriðjudagur
6:00
-6.2°c
1.4 NW
Þriðjudagur
12:00
0.1°c
1.0 S
Þriðjudagur
18:00
-1.3°c
0.8 S
Miðvikudagur
0:00
-4.4°c
1.0 N
Miðvikudagur
6:00
-4.6°c
1.0 NW


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur