Skálafell stendur innanlega í Mosfellsdalnum og er um 774m á hæð. Hægt er að labba margar leiðir uppá fjallið.Virkilega gaman að labba uppá það og flott útsýni.
Eigandi: Anton Stefánsson
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com