Við Íþróttamiðstöðina er útisundlaug sem er 25 m löng með tveimur heitum pottum, vaðlaug og rennibraut.
Á þessari vefsíðu er hægt að fá nánari upplýsingar um starfsemi í íþróttamannvirkjum sveitarfélagsins.
Opnunartími frá 1. janúar 2012:
Mánudaga-föstudaga kl. 06:30-20:30
Helgar kl. 10:00-17:00
Heimild: Sjá hér
Mynd: www.fljotsdalsherad.is