Eystrahorn

Suðausturland

Sjá á korti

1882 skoðað

Eystrahorn er fjall (756 m) fremst á Hvalnesi austan við Lón í Austur-Skaftafellssýslu. Á milli Eystrahorns og Vestrahorns er löng sandfjara og innan þess tveir firðir eða lón, Papafjörður og Lónsfjörður. Eystrahorn er snarbratt fjall, að mestu úr gabbró og granófýr. Ýmsir málmar svo sem gull, silfur og kvikasilfur hafa fundist í fjallinu.

Fyrrum hét fjallið Hvalneshorn og þá hét Vestrahorn Eystrahorn. Þá var Horn á Hornströndum kallað Vestrahorn.

Heimild: Sjá hér

MÁN
08-03-2021
6°C
SSA 4
ÞRI
09-03-2021
2°C
NA 10
MIÐ
10-03-2021
5°C
NNV 7
FIM
11-03-2021
3°C
NNA 8
FÖS
12-03-2021
4°C
N 12
LAU
13-03-2021
5°C
NNV 12
SUN
14-03-2021
4°C
NNV 7
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Hvalnes


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com