Arnarstapi

Ósk
Séð

Vesturland

Sjá á korti

9152 skoðað

Arnarstapi eða Stapi er lítið þorp eða þéttbýli á sunnanverðu Snæfellsnesi. Það er undir Stapafelli, á milli Hellna og Breiðuvíkur.
Frá árinu 1565 sátu umboðsmenn konungs, sem höfðu á leigu jarðir þær sem Helgafellsklaustur hafði átt, á Arnarstapa og kallaðist umboðið Stapaumboð. Þeir voru oft jafnframt sýslumenn eða lögmenn og á 19. öld sátu amtmenn Vesturamtsins einnig á Stapa. Þar hafa ýmsir þekktir menn verið um lengri eða skemmri tíma. Fatlaða skáldið Guðmundur Bergþórsson átti þar heima á 17. og 18. öld. Bjarni Thorsteinsson amtmaður var þar 1821-1849 og þar ólst sonur hans, þjóðskáldið Steingrímur Thorsteinsson, upp.

Steinkarlinn Bárður Snæfellsás.
Gamla Amtmannshúsið á Arnarstapa (Stapahúsið) var reist þar á árunum 1774-1787 og er því eitt af elstu húsum á Íslandi. Árið 1849 var það tekið niður og flutt að Vogi á Mýrum, þar sem það var til 1983. Það var reist aftur á Arnarstapa 1985-1986 og friðað árið 1990.
Lendingin á Arnarstapa var talin ein sú besta undir Jökli og var þar fyrrum kaupstaður, á tíma einokunarverslunarinnar og allt til ársins 1821, og mikið útræði frá því snemma á öldum. Þar er smábátahöfn sem var endurbætt 2002. Hún er nú eina höfnin á sunnanverðu Snæfellsnesi og þaðan eru gerðir út allmargir dagróðrabátar á sumrin. Á Arnarstapa er einnig nokkur sumarhúsabyggð og mikið er þar um ferðamenn, einkum á sumrin. Þar er veitingahús og ýmiss konar ferðaþjónusta.
Mikil náttúrufegurð er í grennd við Arnarstapa. Ströndin milli Stapa og Hellna var gerð að friðlandi 1979, en hún þykir sérkennileg og fögur á að líta. Vestur með henni er Gatklettur og þrjár gjár, Hundagjá, Miðgjá og Músagjá, sem sjávarföll hafa holað inn í bergið. Op eru í þaki þeirra nokkuð frá bjargbrún, hvar sjór gýs upp og brimsúlur þeytast hátt í loft upp og talið ólendandi í Arnarstapa þegar Músagjá gýs sjó. Vinsæl gönguleið á milli Arnarstapa og Hellna er að hluta gömul reiðgata á milli þessara staða.
Á Arnarstapa er steinkarl mikill, sem Ragnar Kjartansson myndhöggvari hlóð, og heitir hann Bárður Snæfellsás. Margir hafa einmitt trú á því að Bárður vaki yfir svæðinu undir Jökli.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Anton Stefánsson

Arnarstapi
Sunnudagur
17:00
12.7°c
4.9 N
Sunnudagur
18:00
12.5°c
4.6 N
Sunnudagur
19:00
12.2°c
4.8 N
Sunnudagur
20:00
11.8°c
5.4 N
Sunnudagur
21:00
11.4°c
5.1 N
Sunnudagur
22:00
10.8°c
5.7 N
Sunnudagur
23:00
10°c
6.0 N
Mánudagur
0:00
9.3°c
5.9 N
Mánudagur
1:00
8.6°c
5.5 N
Mánudagur
2:00
8.4°c
5.0 N
Mánudagur
3:00
8.4°c
4.8 N
Mánudagur
4:00
8.6°c
4.9 N
Mánudagur
5:00
8.8°c
4.9 N
Mánudagur
6:00
9.3°c
5.0 N
Mánudagur
7:00
9.8°c
5.0 N
Mánudagur
8:00
10.3°c
5.3 N
Mánudagur
9:00
10.5°c
5.5 N
Mánudagur
10:00
10.8°c
5.5 N
Mánudagur
11:00
11.3°c
5.7 NE
Mánudagur
12:00
12°c
6.1 NE
Mánudagur
13:00
12.4°c
6.4 NE
Mánudagur
14:00
12.7°c
6.3 NE
Mánudagur
15:00
12.8°c
6.4 NE
Mánudagur
16:00
12.4°c
6.5 NE
Mánudagur
17:00
12°c
6.3 N
Mánudagur
18:00
11.8°c
6.4 N
Mánudagur
19:00
11.6°c
6.2 N
Mánudagur
20:00
11°c
6.1 N
Mánudagur
21:00
10.5°c
6.1 N
Mánudagur
22:00
10°c
6.1 N
Mánudagur
23:00
9.6°c
6.0 N
Þriðjudagur
0:00
9.4°c
6.0 N
Þriðjudagur
1:00
9.2°c
5.9 N
Þriðjudagur
2:00
9.1°c
5.6 N
Þriðjudagur
3:00
9.1°c
5.1 N
Þriðjudagur
4:00
9.3°c
5.0 N
Þriðjudagur
5:00
9.5°c
4.9 NE
Þriðjudagur
6:00
10°c
5.3 NE
Þriðjudagur
7:00
10.4°c
6.5 E
Þriðjudagur
8:00
10.4°c
5.8 E
Þriðjudagur
9:00
10.3°c
4.7 SE
Þriðjudagur
10:00
10.4°c
4.2 SE
Þriðjudagur
11:00
10.6°c
4.1 SE
Þriðjudagur
12:00
10.7°c
4.4 SE
Þriðjudagur
13:00
11°c
4.6 E
Þriðjudagur
14:00
11.3°c
4.8 SE
Þriðjudagur
15:00
11.3°c
5.3 SE
Þriðjudagur
16:00
11.3°c
5.5 SE
Þriðjudagur
17:00
11.1°c
4.7 SE
Þriðjudagur
18:00
10.7°c
4.4 SE
Þriðjudagur
19:00
10.4°c
5.5 S
Þriðjudagur
20:00
10.1°c
4.3 S
Þriðjudagur
21:00
10°c
2.6 SW
Þriðjudagur
22:00
9.9°c
1.8 SW
Þriðjudagur
23:00
9.8°c
1.9 W
Miðvikudagur
0:00
9.6°c
2.2 W
Miðvikudagur
1:00
9.6°c
2.1 W
Miðvikudagur
2:00
9.5°c
2.3 NW
Miðvikudagur
3:00
9.5°c
3.1 NW
Miðvikudagur
4:00
9.4°c
3.9 NW
Miðvikudagur
5:00
9.3°c
3.8 N
Miðvikudagur
6:00
9.3°c
3.8 NE
Miðvikudagur
12:00
10.2°c
1.2 SE
Miðvikudagur
18:00
10.3°c
0.4 N
Fimmtudagur
0:00
9.5°c
2.1 N
Fimmtudagur
6:00
9°c
1.7 NE
Fimmtudagur
12:00
10.5°c
3.6 SE
Fimmtudagur
18:00
11.7°c
1.1 NW
Föstudagur
0:00
10.4°c
0.6 W
Föstudagur
6:00
10°c
0.9 SW
Föstudagur
12:00
11°c
2.1 SW
Föstudagur
18:00
11°c
2.2 W
Laugardagur
0:00
9°c
1.1 NW
Laugardagur
6:00
8.5°c
1.1 NW
Laugardagur
12:00
10.2°c
0.9 S
Laugardagur
18:00
11.9°c
1.8 W
Sunnudagur
0:00
9.8°c
0.6 NW
Sunnudagur
6:00
9.6°c
1.8 SW
Sunnudagur
12:00
10.2°c
3.5 SW
Sunnudagur
18:00
10.8°c
1.7 SW
Mánudagur
0:00
9.1°c
0.8 N
Mánudagur
6:00
9.1°c
2.0 N
Mánudagur
12:00
11.8°c
2.5 NE
Mánudagur
18:00
11.9°c
4.8 N
Þriðjudagur
0:00
7.7°c
5.0 N
Þriðjudagur
6:00
6.7°c
5.9 N
Þriðjudagur
12:00
8.6°c
6.7 N
Þriðjudagur
18:00
8.8°c
5.5 N


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur