Þjófafoss

Ósk
Séð

Suðurland

Sjá á korti

4706 skoðað

Þjófafoss er staðsettur í Þjórsá austan megin við Merkuhraun í suðurhluta landsins, fyrir ofan hann stendur fjallið Búrfell. Að nálgast fjossin þarf að keyra eftir malarvegi og er fært öllum bílum að sumarlagi.  Einnig nálægt fossinum er Vatnsaflsvirkjun Búrfellsstöð og Hjálparfoss.

Mynd: Anton Stefánsson

LAU
18-09-2021
9°C - 7 m/sek
ANA 7
SUN
19-09-2021
9°C - 5 m/sek
V 5
MÁN
20-09-2021
11°C - 9 m/sek
V 9
ÞRI
21-09-2021
5°C - 3 m/sek
NNA 3
MIÐ
22-09-2021
4°C - 2 m/sek
ANA 2
FIM
23-09-2021
5°C - 4 m/sek
NNV 4
FÖS
24-09-2021
6°C - 5 m/sek
NNV 5
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Árnes


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur