Írski brunnur

Vesturland

Sjá á korti

1119 skoðað

Írsk örnefni á þessum slóðum eru fjögur: Írskubúðir eru nokkru sunnar, vestur af Gerðubergi og Kvarnahrauni. Þar eru rústir, sem voru kannaðar 1998. Þær reyndust vera frá níundu öld. Íraklettur er við ströndina skammt frá vörinni, en Írskabyrgi og Írskrabrunnur eru nokkru vestar, niður af Smáhrauni. Brunnurinn er 16 þrep niður að vatni. Hann týndist í nokkra áratugi en fannst 1989 aftur og sandur hreinsaður úr honum. Írskabyrgi er vestur af brunninum. Þar standa reisulegir veggir. Lagið á byrginu líkist kirkju. Austurgafl er bogamyndaður og inngangur á vesturgafli.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Anton Stefánsson

LAU
08-05-2021
3°C
ANA 9
SUN
09-05-2021
3°C
ANA 9
MÁN
10-05-2021
4°C
NA 4
ÞRI
11-05-2021
4°C
NNA 4
MIÐ
12-05-2021
5°C
NNA 3
FIM
13-05-2021
5°C
N 3
FÖS
14-05-2021
8°C
A 3
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Gufuskálar


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com