Grótta

Ósk
Séð

Suðvesturland

Sjá á korti

991 skoðað

Grótta er örfirisey yst á Seltjarnarnesi. Viti var reistur í Gróttu árið 1897 en núverandi viti er frá árinu 1947. Áður fyrr var bær í Gróttu og er fyrst getið um hann í heimildum 1547. Árið 1703 var hann hjáleiga frá Nesi. Bærinn fór síðar í eyði en byggðist aftur á 19. öld. Nágrenni Gróttu er vinsælt útivistarsvæði. Grótta er friðland vegna fuglalífs (friðlýst 1974) og er umferð fólks bönnuð þar frá 1. maí til 1. júlí ár hvert.

Orðið grótta merkir jarðfall eða hola, en það gæti einnig hafa þýtt hellir, sbr „grotta“ í sænsku. Grótta (eða grótti, kk) getur einnig verið kvörn til að mala korn, sbr. kvæðið Gróttasöng, og er nafnið þá dregið af holunni sem er á efri kvarnarsteininum, sem kornið var látið í.

Miklar breytingar hafa orðið við Gróttu frá því að land byggðist, bæði vegna landsigs og landbrots, og geta því þau einkenni sem voru tilefni nafnsins verið horfin. Af elstu kortum má sjá að Grótta var upphaflega landföst, þ.e. nyrsti hluti Seltjarnarness. Áður var malarkambur úr Gróttu yfir í Suðurnes á Seltjarnarnesi, þar sem golfvöllurinn er nú. Þar fyrir innan var Seltjörn, sem gaf nesinu nafn. Malarkamburinn er nú horfinn og tjörnin orðin sjávarvík, en e.t.v. hefur Bakkatjörn áður verið innsti hluti Seltjarnar.

Mynd: Anton Stefánsson

Grótta
Fimmtudagur
5:00
3.9°c
2.8 SE
Fimmtudagur
6:00
4.1°c
2.8 SE
Fimmtudagur
7:00
4.1°c
2.9 SE
Fimmtudagur
8:00
3.8°c
3.4 SE
Fimmtudagur
9:00
3.4°c
7.0 E
Fimmtudagur
10:00
2.6°c
8.6 NE
Fimmtudagur
11:00
2.4°c
8.6 NE
Fimmtudagur
12:00
2.3°c
7.9 NE
Fimmtudagur
13:00
2.4°c
8.5 NE
Fimmtudagur
14:00
2.6°c
9.5 NE
Fimmtudagur
15:00
2.7°c
9.6 NE
Fimmtudagur
16:00
2.6°c
9.2 N
Fimmtudagur
17:00
2.6°c
9.1 N
Fimmtudagur
18:00
2.7°c
8.8 N
Fimmtudagur
19:00
2.6°c
8.7 N
Fimmtudagur
20:00
2.6°c
8.5 NE
Fimmtudagur
21:00
2.6°c
9.2 NE
Fimmtudagur
22:00
2.5°c
10.2 NE
Fimmtudagur
23:00
2.3°c
10.5 NE
Föstudagur
0:00
1.7°c
10.4 NE
Föstudagur
1:00
1.2°c
9.8 NE
Föstudagur
2:00
1°c
9.1 NE
Föstudagur
3:00
0.7°c
8.7 NE
Föstudagur
4:00
0.6°c
8.9 N
Föstudagur
5:00
0.5°c
9.0 N
Föstudagur
6:00
0.4°c
9.2 NE
Föstudagur
7:00
0.5°c
8.8 NE
Föstudagur
8:00
0.5°c
8.0 N
Föstudagur
9:00
0.7°c
7.8 N
Föstudagur
10:00
0.8°c
7.7 N
Föstudagur
11:00
1.1°c
7.6 N
Föstudagur
12:00
1.4°c
7.8 N
Föstudagur
13:00
1.9°c
8.0 N
Föstudagur
14:00
2.3°c
8.1 N
Föstudagur
15:00
2.5°c
7.7 N
Föstudagur
16:00
2.6°c
7.4 N
Föstudagur
17:00
2.7°c
7.0 N
Föstudagur
18:00
2.8°c
6.8 N
Föstudagur
19:00
2.7°c
6.4 N
Föstudagur
20:00
2.7°c
5.9 N
Föstudagur
21:00
2.8°c
5.6 N
Föstudagur
22:00
2.9°c
5.3 N
Föstudagur
23:00
2.9°c
5.1 N
Laugardagur
0:00
2.9°c
5.3 N
Laugardagur
1:00
2.8°c
5.5 N
Laugardagur
2:00
2.6°c
4.8 N
Laugardagur
3:00
2.6°c
4.1 N
Laugardagur
4:00
2.6°c
3.4 NE
Laugardagur
5:00
2.5°c
2.6 NE
Laugardagur
6:00
2.5°c
2.5 NE
Laugardagur
7:00
2.3°c
2.4 E
Laugardagur
8:00
1.7°c
3.0 SE
Laugardagur
9:00
1.4°c
3.6 S
Laugardagur
10:00
1.3°c
3.7 SE
Laugardagur
11:00
1.7°c
3.6 SE
Laugardagur
12:00
2.3°c
3.9 SE
Laugardagur
13:00
2.6°c
4.0 SE
Laugardagur
14:00
3°c
4.3 SE
Laugardagur
15:00
3.2°c
4.8 SE
Laugardagur
16:00
3.1°c
5.6 SE
Laugardagur
17:00
2.7°c
6.9 SE
Laugardagur
18:00
2.7°c
7.6 SE
Sunnudagur
0:00
2.9°c
5.9 SE
Sunnudagur
6:00
3.1°c
6.4 SE
Sunnudagur
12:00
4.5°c
6.0 SE
Sunnudagur
18:00
5.1°c
5.9 E
Mánudagur
0:00
4.3°c
5.4 E
Mánudagur
6:00
3.2°c
4.3 E
Mánudagur
12:00
3.7°c
8.2 E
Mánudagur
18:00
4.9°c
7.6 NE
Þriðjudagur
0:00
5.1°c
7.0 NE
Þriðjudagur
6:00
7.6°c
11.9 E
Þriðjudagur
12:00
8.2°c
8.7 E
Þriðjudagur
18:00
7.7°c
4.1 E
Miðvikudagur
0:00
7.1°c
2.8 NE
Miðvikudagur
6:00
6.4°c
1.6 E
Miðvikudagur
12:00
5.6°c
6.3 N
Miðvikudagur
18:00
5.4°c
4.2 N
Fimmtudagur
0:00
3.5°c
2.6 E
Fimmtudagur
6:00
3.1°c
2.1 E
Fimmtudagur
12:00
5.3°c
3.7 NE
Fimmtudagur
18:00
5.8°c
4.0 NE
Föstudagur
0:00
6.5°c
3.5 SE
Föstudagur
6:00
6.4°c
4.9 SE
Föstudagur
12:00
5.8°c
1.7 SE
Föstudagur
18:00
5.7°c
4.1 NE
Laugardagur
0:00
3.2°c
6.7 NE
Laugardagur
6:00
3°c
6.7 NE


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur