Sundlaug Grundarfjarðar

Vesturland

Sjá á korti

1041 skoðað

Sundlaug Grundarfjarðar var tekin í notkun í núverandi mynd 17. Júní 2009. Laugin er 16,7 metrar á lengd og 8 metrar á breidd. Við laugina eru tveir heitir pottar.

Sundlaugin er eingöngu opin á sumrin og þetta sumar er opnunin frá 23. Maí til 23. Ágúst. Sundlaugin er einnig þjónustumiðstöð fyrir tjaldsvæðið sem er opið frá 1.júní til 1.september.

Síminn er 4308564 og netfangið er steini@gfb.is

FIM
28-01-2021
-4°C
ANA 3
FÖS
29-01-2021
-1°C
NA 1
LAU
30-01-2021
-5°C
NA 16
SUN
31-01-2021
-2°C
ANA 3
MÁN
01-02-2021
-3°C
SA 4
ÞRI
02-02-2021
-2°C
ASA 5
MIÐ
03-02-2021
0°C
ASA 3
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Bláfeldur


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com