Reyðarfjarðarkirkja

Ósk
Séð

Austurland

Sjá á korti

678 skoðað

Reyðarfjarðarkirkja er elsta steinkirkja á Austurlandi, hvítmáluð að utan með rauðu þaki, kúpli á kirkjuturni og krossi á útstafni.  Var Rögnvaldur Ólafsson arkitekt hennar.

Kirkjan var byggð árið 1910 - 11 og afhent söfnuðinum 15. febrúar 1911, vígð 18. júní sama ár. Hún tekur um 100 manns í sæti. Á hvorri hlið eru þrír bogagluggar og þrír á sönglofti, á stafninum. Tvær klukkur eru í turni úr Hólmakirkju. Þaðan er einnig altaristafla, númeratafla og kaleikur með ártalinu 1708, ljósahjálmur, 8 arma, einnig frá Hólmakirkju.  Altaristaflan er af uppstigningu Krists. Málarinn er óþekktur, en líklega er taflan dönsk.  Hún var hreinsuð 1984 og er sem ný.

Kaleikur frá 1708 tilheyrir kirkjunni, úr silfri, gullhúðaður að innan. Áletraður: I N. R. I. auk annarar áletrunar.  Tilheyrandi diskur, patína, einnig áletraður. Skírnarfontur, gerður af Ríkharði Jónssyni, minningargjöf um Unu Sigríði Jónsdóttur og Gunnar Bóasson frá börnum þeirra, gefin 1946.  Gamla orgelið var selt og keypt nýtt rafmagnsorgel að Allen-gerð. Mun það hafa verið árið 1995.

Kirkjunni hafa í gegnum tíðina borist fjölmargar dýrmætar gjafir og er vel búin.

Glæsilegt safnaðarheimili var byggt við kirkjuna og vígt 1994 og jafnframt steyptur kór, sem síðar átti að opna þegar tímar liðu og efni rýmkuðust.  Árið 1999 var í það verk ráðist og fenginn til þess Jón Kristinn Beck, trésmíðameistari á Reyðarfirði, ásamt flokki vaskra manna.  Ekki var ljóst hversu umfangsmikið verkefnið kæmi þá til með að verða, en opnað var inn í nýjan kór, nýtt gólf sett í kirkjuna, steypt og einangrað með hitalögnum og parketlagt, loft kirkjunnar einagrað og endurbætt ásamt nýjum raflögnum og ljósum.  Þá var smíðaður nýr prédikunarstóll, altari og altarisgrindur með knéfalli, allt úr eik.  Um leið var opnað og tengt á milli safnaðarheimilis og kirkju og snyrtingar í safnaðarheimili fullgerðar.  Byggt við safnaðarheimili rými fyrir m.a. geymslur.  Stéttar voru lagðar frá kirkju og safnaðarheimili með hitalögnum og lóð frágengin.

Heimild: Sjá hér

Reyðarfjarðarkirkja
Þriðjudagur
17:00
0.3°c
3.0 N
Þriðjudagur
18:00
-0.3°c
2.7 N
Þriðjudagur
19:00
-0.7°c
2.7 NW
Þriðjudagur
20:00
-0.6°c
2.8 NW
Þriðjudagur
21:00
-0.7°c
2.9 NW
Þriðjudagur
22:00
-0.8°c
2.8 NW
Þriðjudagur
23:00
-0.8°c
2.9 NW
Miðvikudagur
0:00
-0.7°c
2.9 NW
Miðvikudagur
1:00
-0.5°c
3.2 NW
Miðvikudagur
2:00
-0.3°c
3.5 NW
Miðvikudagur
3:00
-0.7°c
4.0 NW
Miðvikudagur
4:00
-1.4°c
4.0 NW
Miðvikudagur
5:00
-1.8°c
3.5 NW
Miðvikudagur
6:00
-2.2°c
3.5 NW
Miðvikudagur
7:00
-2.3°c
3.5 NW
Miðvikudagur
8:00
-2.3°c
3.4 NW
Miðvikudagur
9:00
-1.6°c
3.7 NW
Miðvikudagur
10:00
-1°c
4.0 NW
Miðvikudagur
11:00
-0.7°c
4.2 NW
Miðvikudagur
12:00
-0.4°c
4.2 NW
Miðvikudagur
13:00
-0.1°c
4.0 NW
Miðvikudagur
14:00
0°c
4.0 NW
Miðvikudagur
15:00
-0.1°c
3.9 NW
Miðvikudagur
16:00
-0.4°c
3.7 NW
Miðvikudagur
17:00
-1.1°c
3.0 NW
Miðvikudagur
18:00
-1.3°c
2.6 NW
Miðvikudagur
19:00
-1.3°c
2.8 NW
Miðvikudagur
20:00
-1.3°c
3.0 NW
Miðvikudagur
21:00
-1.5°c
3.2 NW
Miðvikudagur
22:00
-1.8°c
3.2 NW
Miðvikudagur
23:00
-1.9°c
3.2 NW
Fimmtudagur
0:00
-2°c
2.9 NW
Fimmtudagur
1:00
-2°c
2.7 NW
Fimmtudagur
2:00
-2°c
3.0 NW
Fimmtudagur
3:00
-2.1°c
3.0 NW
Fimmtudagur
4:00
-2.6°c
3.0 NW
Fimmtudagur
5:00
-2.5°c
2.8 NW
Fimmtudagur
6:00
-2.7°c
2.9 NW
Fimmtudagur
7:00
-2.7°c
2.9 NW
Fimmtudagur
8:00
-2.7°c
2.8 NW
Fimmtudagur
9:00
-2.3°c
3.3 NW
Fimmtudagur
10:00
-1.4°c
3.5 NW
Fimmtudagur
11:00
-1.2°c
3.4 NW
Fimmtudagur
12:00
-0.7°c
3.9 NW
Fimmtudagur
13:00
-0.4°c
4.5 NW
Fimmtudagur
14:00
-0.2°c
4.8 NW
Fimmtudagur
15:00
-0.2°c
4.8 NW
Fimmtudagur
16:00
-0.5°c
4.5 NW
Fimmtudagur
17:00
-0.8°c
3.9 NW
Fimmtudagur
18:00
-0.8°c
3.5 NW
Fimmtudagur
19:00
-1.2°c
4.0 NW
Fimmtudagur
20:00
-1.2°c
4.0 NW
Fimmtudagur
21:00
-1.8°c
4.0 NW
Fimmtudagur
22:00
-1.9°c
4.5 NW
Fimmtudagur
23:00
-2°c
5.4 NW
Föstudagur
0:00
-1.9°c
6.3 NW
Föstudagur
1:00
-2.6°c
6.4 NW
Föstudagur
2:00
-2.3°c
6.8 NW
Föstudagur
3:00
-2.5°c
7.1 NW
Föstudagur
4:00
-2.5°c
7.5 NW
Föstudagur
5:00
-2.5°c
7.7 NW
Föstudagur
6:00
-2.6°c
8.0 NW
Föstudagur
12:00
-1°c
7.2 NW
Föstudagur
18:00
-0.8°c
7.4 NW
Laugardagur
0:00
-1.9°c
6.7 NW
Laugardagur
6:00
-1.8°c
7.1 NW
Laugardagur
12:00
-0.8°c
7.6 NW
Laugardagur
18:00
-0.6°c
4.8 NW
Sunnudagur
0:00
-0.8°c
4.6 NW
Sunnudagur
6:00
-1.1°c
4.0 NW
Sunnudagur
12:00
0°c
3.0 NW
Sunnudagur
18:00
-1.2°c
1.6 NW
Mánudagur
0:00
-4.7°c
1.6 N
Mánudagur
6:00
-0.1°c
1.9 NE
Mánudagur
12:00
1.2°c
3.5 E
Mánudagur
18:00
2.3°c
2.2 N
Þriðjudagur
0:00
4.5°c
1.5 NE
Þriðjudagur
6:00
5.3°c
1.8 SE
Þriðjudagur
12:00
5.2°c
1.6 SE
Þriðjudagur
18:00
5.3°c
1.9 E
Miðvikudagur
0:00
5.9°c
1.9 SE
Miðvikudagur
6:00
6.5°c
2.1 SE
Miðvikudagur
12:00
6.6°c
1.8 SE
Miðvikudagur
18:00
7.4°c
1.0 SW
Fimmtudagur
0:00
6.1°c
1.7 SW
Fimmtudagur
6:00
3.4°c
1.4 SW
Fimmtudagur
12:00
4.9°c
2.2 S
Fimmtudagur
18:00
4.8°c
4.2 E


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur