Vök Baths

Austurland

Sjá á korti

665 skoðað

Fljótandi laugar í fallegri náttúru. Vök Baths eru heitar náttúrulaugar við Urriðavatn, í einungis 5km kílómetra fjarlægð frá Egilsstöðum. Laugarnar eru fullkominn áningarstaður allra þeirra sem vilja upplifa beina snertingu við náttúruna og næra um leið líkama og sál. Á Austurlandi eru fá jarðhitasvæði og því eru heitar náttúrulaugar spennandi nýung fyrir íbúa og þá sem sækja Austurland heim. Þess má geta að jarðhitavatnið sem kemur úr borholum Urriðavatns er auk þess svo hreint að það hefur verið vottað hæft til drykkjar en ekkert jarðhitavatn hér á landi hefur fengið þá vottun sem eykur enn á sérstöðu Vök Baths.
MÁN
25-01-2021
-8°C
VNV 7
ÞRI
26-01-2021
-10°C
NNA 6
MIÐ
27-01-2021
-9°C
ANA 4
FIM
28-01-2021
-6°C
ASA 8
FÖS
29-01-2021
-4°C
SA 7
LAU
30-01-2021
-3°C
SSA 7
SUN
31-01-2021
1°C
SA 11
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Brú á Jökuldal


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com