Suðureyri

Ósk
Séð

Vestfirðir

320 Manns

Sjá á korti

7543 skoðað

Sjávarþorpið Suðureyri stendur við Súgandafjörð, sem er nyrstur svokallaðra Vesturfjarða á Vestfjarðakjálkanum. Fjörðurinn er langur og þorpið stendur yst í honum að sunnanverðu og stendur Suðureyri ásamt Bolungarvík á elsta bergi Íslands. Suðureyri er hluti af Ísafjarðarbæ sem m.a. er myndaður af þorpunum Þingeyri við Dýrafjörð og Flateyri við Önundarfjörð, auk Ísafjarðar, sem stendur við Skutulsfjörð í Ísafjarðardjúpi. Árið 1996 voru fyrrnefnd byggðarlög í Ísafjarðarbæ tengd saman með jarðgöngum, sem eru samtals um tíu kílómetrar að lengd. Strandlengja Vestfjarða er u.þ.b. einn þriðji hluti af allri strandlengju Íslands eða um 2.000 km. að lengd.

Vestfirðir eru taldir eiga mikla framtíð fyrir sér sem ferðamannaland vegna sérstöðu sinnar og náttúrufegurðar og ekki síst þeirra möguleika sem felast í hafinu umhverfis Ísland.
Upphaf fastrar byggðar á Suðureyri við Súgandafjörð má rekja til aldamótanna 1900 þegar fyrsta húsaþyrpingin myndaðist. Samgöngur við Suðureyri voru þá nánast eingöngu bundnar skipaferðum. Á þessum árum kom sér vel að eiga jörð, sem var í senn hentug til sauðfjárbúskapar og sjóróðra. Nálægðin við gjöful fiskimið hefur gert Suðureyri að eftirsóknarverðum útgerðarstað.

Mikil breyting hefur orðið á íslenskum fiskiskipum í eitthundrað ár. Fyrst voru það árabátar, síðar vélbátar, þilskip, stálskip og togarar og í dag er á Suðureyri fyrst og fremst um svokallaða hraðfiskibáta að ræða, sem eru fljótir í ferðum og koma með úrvals hráefni að landi. Þessir bátar eru hagkvæmir í rekstri og veiðarfæri þeirra skemma ekki fiskimiðin, eins og botnvarpa togaranna er talin gera.

Heimild: Sjá hér

Suðureyri
Föstudagur
6:00
5.6°c
3.6 E
Föstudagur
7:00
5.5°c
3.5 E
Föstudagur
8:00
5.6°c
3.5 E
Föstudagur
9:00
6.2°c
3.3 E
Föstudagur
10:00
6.8°c
3.4 E
Föstudagur
11:00
7.6°c
3.7 E
Föstudagur
12:00
8.3°c
3.9 E
Föstudagur
13:00
9°c
4.2 E
Föstudagur
14:00
9.6°c
4.8 E
Föstudagur
15:00
9.8°c
5.3 E
Föstudagur
16:00
9.3°c
6.1 E
Föstudagur
17:00
8.7°c
6.6 E
Föstudagur
18:00
7.9°c
6.9 E
Föstudagur
19:00
6.8°c
6.7 E
Föstudagur
20:00
5.4°c
6.6 E
Föstudagur
21:00
4.3°c
6.7 E
Föstudagur
22:00
3.6°c
6.7 E
Föstudagur
23:00
3.5°c
6.5 E
Laugardagur
0:00
3.3°c
6.3 E
Laugardagur
1:00
3.1°c
5.8 E
Laugardagur
2:00
3°c
5.8 E
Laugardagur
3:00
2.9°c
5.3 E
Laugardagur
4:00
2.5°c
4.8 SE
Laugardagur
5:00
2.5°c
4.4 SE
Laugardagur
6:00
2.9°c
3.9 SE
Laugardagur
7:00
3.8°c
3.3 SE
Laugardagur
8:00
4.7°c
2.4 S
Laugardagur
9:00
5.8°c
1.8 SW
Laugardagur
10:00
6.5°c
1.1 W
Laugardagur
11:00
7.2°c
1.2 W
Laugardagur
12:00
7.4°c
1.9 W
Laugardagur
13:00
7.8°c
2.1 W
Laugardagur
14:00
8.1°c
2.2 W
Laugardagur
15:00
8.2°c
2.2 W
Laugardagur
16:00
8.1°c
1.8 NW
Laugardagur
17:00
7.8°c
1.2 NW
Laugardagur
18:00
7.5°c
0.9 W
Laugardagur
19:00
7.2°c
1.5 N
Laugardagur
20:00
7°c
1.6 E
Laugardagur
21:00
6.9°c
2.4 E
Laugardagur
22:00
6.7°c
3.0 NE
Laugardagur
23:00
6.5°c
2.7 NE
Sunnudagur
0:00
6.4°c
2.5 E
Sunnudagur
1:00
6.2°c
3.2 E
Sunnudagur
2:00
6.1°c
3.4 E
Sunnudagur
3:00
6°c
4.1 NE
Sunnudagur
4:00
5.7°c
4.4 NE
Sunnudagur
5:00
5.3°c
4.4 NE
Sunnudagur
6:00
4.6°c
4.6 NE
Sunnudagur
7:00
4.2°c
4.8 E
Sunnudagur
8:00
3.9°c
4.9 E
Sunnudagur
9:00
4.4°c
5.1 E
Sunnudagur
10:00
5.1°c
5.2 E
Sunnudagur
11:00
6.2°c
5.2 E
Sunnudagur
12:00
7.4°c
5.2 E
Sunnudagur
13:00
8.1°c
5.1 E
Sunnudagur
14:00
8.8°c
4.8 E
Sunnudagur
15:00
9.1°c
4.6 E
Sunnudagur
16:00
9.2°c
4.5 E
Sunnudagur
17:00
8.9°c
4.5 E
Sunnudagur
18:00
8.1°c
4.1 E
Mánudagur
0:00
1.5°c
0.8 S
Mánudagur
6:00
0.6°c
0.8 SE
Mánudagur
12:00
7.3°c
1.1 W
Mánudagur
18:00
6.8°c
1.5 W
Þriðjudagur
0:00
0.7°c
1.7 SE
Þriðjudagur
6:00
0.9°c
0.9 S
Þriðjudagur
12:00
5.8°c
1.3 NE
Þriðjudagur
18:00
2.7°c
6.6 NE
Miðvikudagur
0:00
1.1°c
7.9 NE
Miðvikudagur
6:00
1.4°c
6.1 NE
Miðvikudagur
12:00
1.9°c
6.4 NE
Miðvikudagur
18:00
1.4°c
6.8 NE
Fimmtudagur
0:00
0.5°c
4.6 NE
Fimmtudagur
6:00
0.3°c
4.7 NE
Fimmtudagur
12:00
1°c
5.0 NE
Fimmtudagur
18:00
0.7°c
4.3 NE
Föstudagur
0:00
0.1°c
2.7 NE
Föstudagur
6:00
-1.3°c
1.7 NE
Föstudagur
12:00
1.2°c
1.5 E
Föstudagur
18:00
1.5°c
1.4 E
Laugardagur
0:00
-2.1°c
1.6 S
Laugardagur
6:00
-1.7°c
0.8 SE
Laugardagur
12:00
3.3°c
1.5 E
Laugardagur
18:00
2.7°c
1.6 E
Sunnudagur
0:00
-2°c
2.2 SE
Sunnudagur
6:00
-3.1°c
2.4 SE


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur