Hólmanes

Ósk
Séð

Austurland

Sjá á korti

1073 skoðað

Hólmanes er friðlýst svæði milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar. Mikið er hægt að gera á Hólmanesi eins og fara í góða göngutúra, skoða náttúruna. Einnig er mikið fuglalíf þar og virkilega gott aðgengi til að skoða fuglallífið.


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur