Súðavík

Vestfirðir

Sjá á korti

529 skoðað

Súðavíkurhreppur er hreppur við sunnanvert Ísafjarðardjúp. Aðalatvinnuvegir eru landbúnaður og sjávarútvegur. Hinn 1. janúar 1995 sameinuðust Ögurhreppur og Reykjarfjarðarhreppur Súðavíkurhreppi.

Árið 1995 féll stórt snjóflóð á þorpið og fórust 14 manns. Þá var ákveðið að flytja þorpið innar í fjörðinn þar sem stór hluti af gamla þorpinu stendur á snjóflóðahættusvæði.

FÖS
16-04-2021
8°C
S 8
LAU
17-04-2021
5°C
SSV 10
SUN
18-04-2021
5°C
SV 8
MÁN
19-04-2021
0°C
V 5
ÞRI
20-04-2021
4°C
VSV 4
MIÐ
21-04-2021
3°C
SA 2
FIM
22-04-2021
9°C
SA 6
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Súðavík


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com