Fjallsárlón er lón sem myndast hefur við suðurenda af jöklinum Fjallsjökli sem er partur af Vatnajökli.
Jökulinn teygir sig ofaní vatnið, þetta svæði er partur af Þjóðgarði Vatnajökuls. Jökulsárlón er ekki langt í burtu og en alls ekki síðra, það er reyndar mun þekktara því það er alveg við þjóðveginn.
Mynd: Anton Stefánsson
Fjallsárlón er áhugaverður staður á Íslandi sem vert er að heimsækja.
Eigandi: Anton Stefánsson - Síða
Eigandi: Beggi & Magga - Kjoanir.com
Fjallsárlón er hluti af fjölbreyttri náttúru, menningu og afþreyingu Íslands.
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com