Öskjuvatn er næstdýpsta stöðuvatn Íslands. Það varð til við Öskjugos árið 1875. Það var lengi vel dýpsta stöðuvatn Íslands, 11 km² að stærð og 220 m á dýpt, staðsett við eldfjallið Öskju á Austurlandi. Nýlegar mælingar hafa sýnt að Jökulsárlón er dýpsta vatn Íslands, 248 m á dýpt.
Heimild: Sjá hér
Öskjuvatn er eitt dýpsta vatn landsins.
Eigandi: Jón Ingi Cæsarsson - Flickr
Eigandi: Formilock - Flickr
Eigandi: Siffa Guðný - Flickr
Eigandi: Jóna Kristín Sigurðardóttir
Eigandi: Dröfn Freysdóttir
Vatnið er staðsett í hrikalegu landslagi.
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com