Kerlingarfjöll

Ósk
Séð

Hálendið

Sjá á korti

1106 skoðað

Kerlingarfjöll eru ein af náttúruperlum landsins. Þar fara saman stórkostlegt landslag, fjölbreytt og fróðleg jarðfræði og síðast en ekki síst samspil jökla og jarðhita, gróðurs og gróðurleysis og ótrúleg litadýrð. Öllu þessu gleymir enginn sem upplifir fagran dag í þessari einstöku náttúruperlu.
Venjulegur opnunartími í Kerlingarfjöllum er frá 15. júní til loka september, en að vetri er opnað eftir samkomulagi.
Sterna mun verða með daglegar áætlunarferðir yfir Kjöl með viðkomu í Kerlingarfjöllum sumarið 2010.
Ferðaáætlunina er að finna á þessum tengli
Hægt er að gista í skálum, á tjaldstæðum eða í hjólhýsastæðum gegn vægu gjaldi, innifalið í verði er snyrtiaðstaða.
Heitar sturtur eru á staðnum og hægt er að kaupa veitingar í aðalskála. Einnig er eldsneytissala á staðnum.
Kerlingarfjöll
Föstudagur
11:00
-0.1°c
6.3 N
Föstudagur
12:00
0.2°c
7.2 NE
Föstudagur
13:00
0.5°c
6.9 NE
Föstudagur
14:00
0.6°c
7.2 NE
Föstudagur
15:00
0.7°c
7.1 NE
Föstudagur
16:00
0.6°c
6.5 NE
Föstudagur
17:00
0.2°c
6.2 NE
Föstudagur
18:00
-0.2°c
5.4 NE
Föstudagur
19:00
-1.1°c
4.5 NE
Föstudagur
20:00
-1.7°c
4.2 NE
Föstudagur
21:00
-2.1°c
4.3 NE
Föstudagur
22:00
-2.6°c
4.4 NE
Föstudagur
23:00
-3.1°c
4.5 E
Laugardagur
0:00
-3.1°c
4.1 E
Laugardagur
1:00
-2.5°c
3.7 E
Laugardagur
2:00
-1.3°c
3.5 E
Laugardagur
3:00
-1.1°c
3.7 E
Laugardagur
4:00
-1.9°c
3.5 E
Laugardagur
5:00
-2.5°c
3.6 E
Laugardagur
6:00
-2.9°c
3.6 E
Laugardagur
7:00
-2.9°c
3.6 E
Laugardagur
8:00
-2.5°c
4.2 E
Laugardagur
9:00
-1°c
5.6 E
Laugardagur
10:00
-0.7°c
5.6 E
Laugardagur
11:00
-0.2°c
6.6 E
Laugardagur
12:00
0.7°c
6.3 E
Laugardagur
13:00
1.1°c
6.6 E
Laugardagur
14:00
1.8°c
7.2 SE
Laugardagur
15:00
2°c
7.3 SE
Laugardagur
16:00
2.1°c
7.2 SE
Laugardagur
17:00
1.9°c
6.9 SE
Laugardagur
18:00
1.6°c
7.0 E
Laugardagur
19:00
1.2°c
6.5 E
Laugardagur
20:00
1.2°c
6.0 E
Laugardagur
21:00
1.1°c
5.6 E
Laugardagur
22:00
1.2°c
5.0 E
Laugardagur
23:00
1.2°c
4.7 E
Sunnudagur
0:00
1.3°c
4.5 E
Sunnudagur
1:00
1.3°c
4.1 E
Sunnudagur
2:00
1.3°c
4.1 E
Sunnudagur
3:00
1.4°c
4.0 NE
Sunnudagur
4:00
-0.2°c
3.9 NE
Sunnudagur
5:00
0.2°c
3.0 NE
Sunnudagur
6:00
0.3°c
2.7 E
Sunnudagur
7:00
-1.9°c
3.6 E
Sunnudagur
8:00
-0.9°c
6.1 E
Sunnudagur
9:00
0.5°c
6.9 NE
Sunnudagur
10:00
1.3°c
7.4 NE
Sunnudagur
11:00
1.6°c
8.4 NE
Sunnudagur
12:00
2.1°c
9.7 NE
Sunnudagur
13:00
2.2°c
10.1 NE
Sunnudagur
14:00
2.2°c
9.4 NE
Sunnudagur
15:00
1.7°c
9.2 NE
Sunnudagur
16:00
1°c
9.2 NE
Sunnudagur
17:00
0.3°c
9.3 NE
Sunnudagur
18:00
-0.4°c
9.9 NE
Sunnudagur
19:00
-1.2°c
10.4 NE
Sunnudagur
20:00
-1.4°c
10.5 NE
Sunnudagur
21:00
-1.4°c
10.5 NE
Sunnudagur
22:00
-1.6°c
10.2 NE
Sunnudagur
23:00
-1.8°c
9.5 NE
Mánudagur
0:00
-2°c
9.3 NE
Mánudagur
6:00
-2.8°c
2.6 E
Mánudagur
12:00
-0.9°c
3.2 E
Mánudagur
18:00
-1.5°c
1.5 E
Þriðjudagur
0:00
-5.3°c
0.7 N
Þriðjudagur
6:00
-5.1°c
1.3 E
Þriðjudagur
12:00
-2.1°c
1.6 S
Þriðjudagur
18:00
-1.5°c
1.2 SE
Miðvikudagur
0:00
-2.1°c
2.9 E
Miðvikudagur
6:00
-1.1°c
3.8 E
Miðvikudagur
12:00
-0.1°c
5.1 NE
Miðvikudagur
18:00
-1.5°c
8.5 NE
Fimmtudagur
0:00
-4°c
16.7 NE
Fimmtudagur
6:00
-5.1°c
10.7 NE
Fimmtudagur
12:00
-4.6°c
6.3 N
Fimmtudagur
18:00
-5.5°c
4.9 NE
Föstudagur
0:00
-6°c
5.4 NE
Föstudagur
6:00
-5.8°c
5.1 NE
Föstudagur
12:00
-5.9°c
5.5 NE
Föstudagur
18:00
-5.9°c
7.3 NE
Laugardagur
0:00
-4.6°c
9.2 NE
Laugardagur
6:00
-3.6°c
9.3 NE
Laugardagur
12:00
-2.3°c
7.7 NE
Laugardagur
18:00
-1.8°c
5.0 NE
Sunnudagur
0:00
-2.3°c
4.1 NE
Sunnudagur
6:00
-1.7°c
2.6 NE


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur