Háifoss

Ósk
Séð

Suðurland

Sjá á korti

7496 skoðað

Fossá fellur fram af hálendisbrúninni í þröngum dal, Fossársdal, innst í Þjórsárdal. Vatnið er yfirborðsvatn og lindarvatn og rennslið að meðaltali um 7 rúmmetrar (eða tonn) á sekúndu.

Áin steypist ofan mikilfenglega hamra í tveimur fossum. Sá stærri var lengst af nafnlaus en jarðfræðingurinn Helgi Pjeturs nefndi hann Háafoss árið 1912. Fallhæðin er 122 metrar og er fossinn sá næst hæsti í landinu (á eftir Glym í Hvalfirði). Annar foss, nokkru lægri, blasir við skammt frá Háafossi. Franskur verkfræðingur og samstarfsmaður Helga, André Courmont, nefndi hann Granna.

Jarðlögin við fossana, nálægt 2 milljón ára gömul, eru úr þykkum hraunum að ofan en undir þeim ber mest á gosbergi undan ísaldarjöklum, svonefndu móbergi, þ.e. þjöppuðum og samansteyptum gjóskulögum. Auðveldast leiðin að fossinum er um línuveginn sem liggur í norðvestur frá akveginum að Sultartangavirkjun, framhjá Hólaskógi. Leiðarmerkingar vísa á leiðina.

Vegur liggur af línuveginum að palli við fossagljúfrið en þaðan er einstakt útsýni. Eru allir hvattir til að gæta varúðar við brúnirnar.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Íslandsmyndir.is

Háifoss
Mánudagur
11:00
7.8°c
9.8 NE
Mánudagur
12:00
8.6°c
9.6 NE
Mánudagur
13:00
9.2°c
9.7 NE
Mánudagur
14:00
9.4°c
9.8 NE
Mánudagur
15:00
9.2°c
9.4 NE
Mánudagur
16:00
8.9°c
9.0 NE
Mánudagur
17:00
7.8°c
9.4 NE
Mánudagur
18:00
7.4°c
10.1 NE
Mánudagur
19:00
7°c
10.4 NE
Mánudagur
20:00
6.9°c
10.7 NE
Mánudagur
21:00
7°c
11.6 NE
Mánudagur
22:00
7.1°c
12.0 NE
Mánudagur
23:00
6.6°c
11.6 NE
Þriðjudagur
0:00
6.7°c
11.5 NE
Þriðjudagur
1:00
6.7°c
11.6 NE
Þriðjudagur
2:00
6.8°c
12.1 NE
Þriðjudagur
3:00
6.5°c
11.9 NE
Þriðjudagur
4:00
6.2°c
12.4 NE
Þriðjudagur
5:00
6.2°c
12.6 NE
Þriðjudagur
6:00
6.1°c
12.8 NE
Þriðjudagur
7:00
5.8°c
13.1 NE
Þriðjudagur
8:00
5.8°c
13.3 NE
Þriðjudagur
9:00
6°c
13.4 NE
Þriðjudagur
10:00
6.5°c
12.5 NE
Þriðjudagur
11:00
6.4°c
11.7 NE
Þriðjudagur
12:00
6.1°c
11.4 NE
Þriðjudagur
13:00
6.5°c
12.2 NE
Þriðjudagur
14:00
7.1°c
11.5 NE
Þriðjudagur
15:00
7.4°c
10.6 NE
Þriðjudagur
16:00
6.9°c
10.7 NE
Þriðjudagur
17:00
6.5°c
12.7 NE
Þriðjudagur
18:00
5.7°c
12.2 NE
Þriðjudagur
19:00
5.3°c
13.3 NE
Þriðjudagur
20:00
5.1°c
12.8 NE
Þriðjudagur
21:00
4.9°c
12.6 NE
Þriðjudagur
22:00
4.8°c
12.2 NE
Þriðjudagur
23:00
4.9°c
12.1 NE
Miðvikudagur
0:00
4.9°c
11.4 NE
Miðvikudagur
1:00
5°c
11.1 NE
Miðvikudagur
2:00
5°c
10.6 NE
Miðvikudagur
3:00
4.9°c
9.9 NE
Miðvikudagur
4:00
4.9°c
9.6 NE
Miðvikudagur
5:00
5°c
9.3 NE
Miðvikudagur
6:00
4.9°c
9.0 NE
Miðvikudagur
7:00
4.9°c
8.6 NE
Miðvikudagur
8:00
5°c
8.3 NE
Miðvikudagur
9:00
5.1°c
8.3 NE
Miðvikudagur
10:00
5.4°c
8.3 NE
Miðvikudagur
11:00
5.9°c
8.3 NE
Miðvikudagur
12:00
6.4°c
7.6 NE
Miðvikudagur
13:00
6.6°c
7.9 E
Miðvikudagur
14:00
7°c
7.9 E
Miðvikudagur
15:00
7.5°c
8.0 E
Miðvikudagur
16:00
8.1°c
8.0 E
Miðvikudagur
17:00
7.9°c
7.8 E
Miðvikudagur
18:00
7.8°c
7.3 E
Miðvikudagur
19:00
7°c
6.7 E
Miðvikudagur
20:00
6.8°c
6.6 E
Miðvikudagur
21:00
6.3°c
6.6 E
Miðvikudagur
22:00
5.8°c
6.8 E
Miðvikudagur
23:00
5.6°c
7.0 NE
Fimmtudagur
0:00
6°c
7.0 E
Fimmtudagur
6:00
5.3°c
6.0 E
Fimmtudagur
12:00
7.5°c
6.5 E
Fimmtudagur
18:00
7.1°c
5.3 NE
Föstudagur
0:00
2.5°c
4.9 NE
Föstudagur
6:00
2.2°c
5.0 NE
Föstudagur
12:00
5.6°c
3.1 E
Föstudagur
18:00
5.8°c
0.9 S
Laugardagur
0:00
3.1°c
4.1 NE
Laugardagur
6:00
2.6°c
6.1 E
Laugardagur
12:00
2.7°c
8.7 NE
Laugardagur
18:00
3.7°c
7.4 E
Sunnudagur
0:00
2.7°c
7.1 NE
Sunnudagur
6:00
2.9°c
8.6 NE
Sunnudagur
12:00
6.2°c
8.4 E
Sunnudagur
18:00
4.3°c
9.1 NE
Mánudagur
0:00
3.2°c
9.3 NE
Mánudagur
6:00
2.4°c
9.1 NE
Mánudagur
12:00
4.4°c
9.3 NE
Mánudagur
18:00
3.5°c
7.3 E
Þriðjudagur
0:00
2.2°c
8.0 E
Þriðjudagur
6:00
1.4°c
6.5 E
Þriðjudagur
12:00
2.7°c
8.1 E
Þriðjudagur
18:00
2.8°c
7.2 E
Miðvikudagur
0:00
2.1°c
5.2 E
Miðvikudagur
6:00
1.1°c
2.9 NE
Miðvikudagur
12:00
2.1°c
3.0 E
Miðvikudagur
18:00
2.8°c
1.9 N


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur