Vestmannaeyjar

Ósk
Séð

Suðurland

4.100 Manns

Sjá á korti

1722 skoðað

Vestmannaeyjar eru eyjaklasi suður af Íslandi, samtals 15 eyjar og um 30 sker og drangar. Syðsta eyjan er Surtsey og sú nyrsta er Elliðaey. Heimaey er stærst eyjanna og sú eina sem er byggð, en þar er Vestmannaeyjabær með um 4.100 íbúa.


Fyrstu heimildir um Vestmannaeyjar eru í Landnámu (Sturlubók), þar sem segir frá Ingólfi Arnarsyni, fyrsta landnámsmanninum. Þegar hann kom til landsins dvaldist hann einn vetur á Ingólfshöfða, og hélt svo vestur með landinu í leit að öndvegissúlunum sínum. Þá fann hann bæ Hjörleifs, fóstbróður síns, og var hann þar látinn; hafði hann þá verið myrtur af þrælum sínum. Úti af Hjörleifshöfða sá hann eyjaklasa suður af Landeyjum og datt honum til hugar að þrælarnir hafi farið þangað. Eyjarnar voru þá nefndar eftir þrælunum, en þeir voru af írsku bergi brotnir og Írar og Skotar voru gjarnan kallaðir Vestmenn á þessum tíma. Ingólfur elti þrælana uppi og drap þá, og eru mörg örnefni á eyjunum gefin eftir þrælunum. Meðal þeirra er Helgafell, nefnt eftir Helga sem var veginn þar, og Dufþekja í Heimakletti, en hún er nefnd eftir Dufþaki sem sagður er hafa hoppað þar niður til að komast hjá því að falla fyrir sverði Ingólfs.

Vestmannaeyjar
Þriðjudagur
18:00
5.6°c
6.1 SE
Þriðjudagur
19:00
5.5°c
6.0 E
Þriðjudagur
20:00
5.3°c
5.9 E
Þriðjudagur
21:00
5.2°c
5.6 E
Þriðjudagur
22:00
5°c
4.8 E
Þriðjudagur
23:00
4.8°c
3.9 NE
Miðvikudagur
0:00
4.5°c
3.7 N
Miðvikudagur
1:00
4.3°c
3.5 N
Miðvikudagur
2:00
3.9°c
3.6 N
Miðvikudagur
3:00
3.6°c
4.0 N
Miðvikudagur
4:00
3.6°c
4.3 N
Miðvikudagur
5:00
3.2°c
5.4 N
Miðvikudagur
6:00
2.9°c
5.6 N
Miðvikudagur
7:00
2.5°c
6.0 N
Miðvikudagur
8:00
2°c
6.1 N
Miðvikudagur
9:00
1.8°c
6.3 N
Miðvikudagur
10:00
2°c
6.9 NW
Miðvikudagur
11:00
2.7°c
7.2 NW
Miðvikudagur
12:00
3.2°c
7.2 NW
Miðvikudagur
13:00
3.6°c
6.8 NW
Miðvikudagur
14:00
3.9°c
6.4 NW
Miðvikudagur
15:00
4.2°c
6.7 NW
Miðvikudagur
16:00
4.4°c
6.3 NW
Miðvikudagur
17:00
4.6°c
5.9 NW
Miðvikudagur
18:00
4.6°c
7.2 NW
Miðvikudagur
19:00
4.4°c
8.7 NW
Miðvikudagur
20:00
4.2°c
9.1 NW
Miðvikudagur
21:00
3.9°c
9.7 NW
Miðvikudagur
22:00
3.1°c
9.9 NW
Miðvikudagur
23:00
2.7°c
9.2 NW
Fimmtudagur
0:00
2.1°c
9.3 N
Fimmtudagur
1:00
1.6°c
8.7 N
Fimmtudagur
2:00
1.3°c
8.0 N
Fimmtudagur
3:00
1.2°c
7.1 N
Fimmtudagur
4:00
1.4°c
5.9 N
Fimmtudagur
5:00
1.7°c
5.0 NW
Fimmtudagur
6:00
1.8°c
5.5 NW
Fimmtudagur
7:00
1.7°c
5.8 NW
Fimmtudagur
8:00
1.7°c
5.1 NW
Fimmtudagur
9:00
1.8°c
4.9 N
Fimmtudagur
10:00
1.9°c
4.6 N
Fimmtudagur
11:00
2.7°c
3.3 NE
Fimmtudagur
12:00
3.4°c
2.9 E
Fimmtudagur
13:00
3.9°c
3.3 NE
Fimmtudagur
14:00
4.1°c
3.8 NE
Fimmtudagur
15:00
3.8°c
5.2 N
Fimmtudagur
16:00
3.5°c
6.9 N
Fimmtudagur
17:00
3.7°c
8.1 N
Fimmtudagur
18:00
3.5°c
6.8 N
Fimmtudagur
19:00
2.9°c
8.0 N
Fimmtudagur
20:00
2.6°c
8.3 N
Fimmtudagur
21:00
2.2°c
9.2 N
Fimmtudagur
22:00
1.7°c
9.7 N
Fimmtudagur
23:00
1.6°c
9.4 N
Föstudagur
0:00
1.8°c
8.9 N
Föstudagur
1:00
1.8°c
9.3 N
Föstudagur
2:00
1.6°c
9.4 N
Föstudagur
3:00
1.3°c
9.9 N
Föstudagur
4:00
0.7°c
10.2 N
Föstudagur
5:00
0.4°c
11.0 N
Föstudagur
6:00
0.2°c
11.9 N
Föstudagur
12:00
1.4°c
8.9 N
Föstudagur
18:00
2.2°c
7.9 N
Laugardagur
0:00
0.9°c
6.8 N
Laugardagur
6:00
1°c
7.1 N
Laugardagur
12:00
2.7°c
7.2 N
Laugardagur
18:00
2.9°c
7.1 N
Sunnudagur
0:00
1.6°c
3.4 NE
Sunnudagur
6:00
1.4°c
3.8 NE
Sunnudagur
12:00
4.2°c
5.4 E
Sunnudagur
18:00
3.9°c
4.1 E
Mánudagur
0:00
3.1°c
2.7 NE
Mánudagur
6:00
4.1°c
4.5 E
Mánudagur
12:00
7.5°c
8.3 E
Mánudagur
18:00
7.5°c
4.3 N
Þriðjudagur
0:00
7.6°c
3.4 NE
Þriðjudagur
6:00
9.4°c
13.7 SE
Þriðjudagur
12:00
9.4°c
12.1 SE
Þriðjudagur
18:00
8.8°c
7.0 E
Miðvikudagur
0:00
6.4°c
3.2 N
Miðvikudagur
6:00
5.6°c
4.8 NW
Miðvikudagur
12:00
6.5°c
1.1 NW
Miðvikudagur
18:00
7.5°c
1.4 S
Fimmtudagur
0:00
8°c
6.0 S
Fimmtudagur
6:00
7.6°c
8.2 S
Fimmtudagur
12:00
7.2°c
11.2 E
Fimmtudagur
18:00
6.7°c
4.7 NE


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur