Vesturbæjarlaug

Suðvesturland

Sjá á korti

683 skoðað

Vesturbæjarlaug er almenningssundlaug í vesturbæ Reykjavíkur. Hún var upprunalega byggð árið 1961, en gerðar hafa verið endurbætur 1976 og síðar meir. Barnalaugin er samteng aðallauginni sem er 25 m. á lengd. Þrír heitir pottar eru með mismunandi hitastig. Þar er einnig gufubað. Í Vesturbæjarlaug læra grunnskólabörn úr Melaskóla, Vesturbæjarskóla, Landakotsskóla og Grandaskóla sund.


Afgreiðslutími

  • Mánudaga - fimmtudaga 06:30 - 22:00
  • Föstudaga 06:30 - 20:00
  • Laugardaga 09:00 - 17:00
  • Sunnudaga 11:00 - 19:00
MÁN
25-01-2021
-2°C
A 7
ÞRI
26-01-2021
-2°C
A 10
MIÐ
27-01-2021
-1°C
A 15
FIM
28-01-2021
2°C
A 14
FÖS
29-01-2021
4°C
ASA 13
LAU
30-01-2021
3°C
ASA 10
SUN
31-01-2021
4°C
ASA 12
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Reykjavík


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com