Stokkseyri

Suðurland

472 Manns

Sjá á korti

922 skoðað

Stokkseyri er þorp við suðurströnd Íslands. Stokkseyri tilheyrir Sveitarfélaginu Árborg og bjuggu þar 472 manns 1. desember 2005. Þorpið stendur á Þjórsárhrauninu og það myndar skerjagarðinn þar úti fyrir.
Bryggjuhátíðin er árleg 3ja daga hátíð sem haldin er í bænum. Markverðir staðir eru Töfragarðurinn, Draugasetrið og veitingastaðurinn Fjöruborðið. Hásteinn Atlason skaut setstokkum sínum firir borð og rak þá hér á land og heitir því svo.
FÖS
05-03-2021
7°C
SA 5
LAU
06-03-2021
6°C
VNV 2
SUN
07-03-2021
4°C
ANA 8
MÁN
08-03-2021
5°C
SV 6
ÞRI
09-03-2021
3°C
ANA 7
MIÐ
10-03-2021
6°C
NA 14
FIM
11-03-2021
7°C
NA 6
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Selvogur


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com