Vatnaveröld er virkilega flott og þægileg sundlaug í Reykjanesbæ. Mikið er hugsað fyrir yngri krakkana og er sundlaug inni með kastala með nokkrum rennibrautum og allskonar leiktæki. Úti eru nokkrir heitir pott ásamt 25m laug og eimbað. Inni er virkilega flott 50m sundlaug.
Verð
Stakt gjald fyrir fullorðnir er 350kr.
Það er frítt fyrir börn á grunnskólaaldri í sund.
Sérklefi til að klæða sig úr og í er boði fyrir þá sem það kjósa.
Í sama húsnæði er líkamsræktarstöðin Lífstíll.
Afgreiðslutími
Virka daga: 06:45 - 20:00
Helgar: 8:00 - 18:00