Vífilsfell

Ósk
Séð

Suðvesturland

Sjá á korti

1108 skoðað

Gönguleiðin á Vífilsfell er meðal vinsælustu gönguleiða á suðvesturlandi. Margt veldur, það er í senn nokkuð létt uppgöngu, fjallið er fallegt og þaðan er gott útsýni. Þetta er eitt af uppáhalds fjöllunum mínum, en það er nú kannski ekkert að marka, því þau eru svo mörg.

Mesta hæð: 655 m
Göngutími: 1-2 klst
Vegalengd: 3 km

Heimild: Sjá hér

SUN
24-10-2021
6°C - 4 m/sek
SA 4
MÁN
25-10-2021
3°C - 4 m/sek
A 4
ÞRI
26-10-2021
5°C - 15 m/sek
ASA 15
MIÐ
27-10-2021
5°C - 5 m/sek
A 5
FIM
28-10-2021
4°C - 8 m/sek
ANA 8
FÖS
29-10-2021
5°C - 7 m/sek
ANA 7
LAU
30-10-2021
4°C - 4 m/sek
ANA 4
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Sandskeið


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur