Skorradalsvatn

Ósk
Séð

Vesturland

Sjá á korti

784 skoðað

Skorradalsvatn er stöðuvatn í Skorradal í Borgarfirði um 16 km langt, 60 m á dýpt þar sem hún er mest og um 1 km þar sem það er breiðast og spannar það mestan hluta dalsins. Í vatninu er silungsveiði. Fitjá fellur í Skorradalsvatn úr Eiríksvatni ogAndakílsá fellur úr Skorradalsvatni. Við vatnið er töluverð sumarbústaðabyggð.

Heimild: Sjá hér

SUN
01-08-2021
13°C - 1 m/sek
A 1
MÁN
02-08-2021
12°C - 2 m/sek
V 2
ÞRI
03-08-2021
14°C - 2 m/sek
SSA 2
MIÐ
04-08-2021
12°C - 2 m/sek
ASA 2
FIM
05-08-2021
14°C - 1 m/sek
ANA 1
FÖS
06-08-2021
15°C - 3 m/sek
ANA 3
LAU
07-08-2021
14°C - 2 m/sek
S 2
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Hvanneyri


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur