Hvammstangakirkja

Ósk
Séð

Norðurland

Sjá á korti

793 skoðað

Hvammstangakirkja er sóknarkirkja Hvammstangasóknar og er íBreiðabólstaðarprestakalli. Kirkjan var vígð 21. júlí 1957, en hún var hönnuð af Guðjóni Samúelssyni.Kirkjusmiður var Snorri Jóhannesson smiður á Hvammstanga. Kirkjan stendur ofarlega í þorpinu við Kirkjuveg, sunnan kirkjunar liðast Syrði-Hvammsá í gegnum þorpið.

Byggt var safnaðheimili við kirkjuna og var það vígt árið 2007 á 50 ára afmæli kirkjunar, en safnaðarheimilið er hannað af Haraldi V Haraldssyni arkitekti.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Jón Ívar

SUN
05-12-2021
3°C - 8 m/sek
S 8
MÁN
06-12-2021
0°C - 2 m/sek
SA 2
ÞRI
07-12-2021
-2°C - 5 m/sek
S 5
MIÐ
08-12-2021
-7°C - 2 m/sek
S 2
FIM
09-12-2021
1°C - 3 m/sek
N 3
FÖS
10-12-2021
-1°C - 7 m/sek
SA 7
LAU
11-12-2021
4°C - 10 m/sek
NNA 10
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Reykir í Hrútafirði


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur