Tjaldsvæði Sandgerðis

Ósk
Séð

Suðvesturland

Sjá á korti

834 skoðað

Tjaldsvæðið er fyrir aftan Safnaðarheimilið (Gamli malarvöllurinn). Salernisaðstaða, rafmagn, vatn ofl.

Tjaldsvæðið í Sandgerði er staðsett við Byggðaveg (á gamla íþróttavellinum). Í þjónustuhúsi sem er á tjaldsvæðinu, eru salerni og sturtur, útivaskur með heitt og kalt vatn, í húsinu er hægt að fá afnot af þvottavél og þurrkara. Hjólastólaaðgengi er að klósettunum og sturtunum.

Á tjaldsvæðinu eru rafmagnstenglar fyrir þá sem þess þurfa. Tjaldsvæðið er staðsett miðsvæðis í Sandgerði.

Tjaldsvæðið er við Byggðaveg næst Hlíðargötu og Austurgötu (fyrir þá sem slá inn á gps leiðsögutæki)

Aðstaða til að losa salerni húsbíla og vatnsáfylling.

Fyrir einstakling í tjaldi, nóttin Kr. 500
Fyrir einstakling í húsbíl eða hjólhýsi, nóttin Kr. 600
Rafmagn á sólarhring Kr. 600
Þvottavél í 50 mín Kr. 500
Þurrkari í 50 mín Kr. 500
Þvottavél og þurrkari kr. 600

Heimild: Sjá hér
Mynd: Sandgerdi.is

SUN
24-10-2021
7°C - 5 m/sek
ANA 5
MÁN
25-10-2021
5°C - 8 m/sek
NA 8
ÞRI
26-10-2021
7°C - 13 m/sek
ASA 13
MIÐ
27-10-2021
6°C - 7 m/sek
ANA 7
FIM
28-10-2021
5°C - 10 m/sek
NA 10
FÖS
29-10-2021
5°C - 8 m/sek
NA 8
LAU
30-10-2021
5°C - 3 m/sek
NNA 3
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Garðskagaviti


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur