Tjaldstæði Borgarfjarðar eystra

Ósk
Séð

Austurland

Sjá á korti

848 skoðað

Gjaldskrá fyrir tjaldsvæðið á Borgarfirði eystra: kr. 750.- fyrir gistinótt - þriðja gistinótt frí!
Frítt fyrir 14 ára og yngri
Tjaldsvæðisgestir hafa frjálsan aðgang að sturtum og eldunaraðstöðu.
Húsbílarafmagn kr. 500- fyrir nóttina
Smá eldunaraðstaða er í þjónustuhúsinu og rafmagn fyrir smátæki
Sturtur eru í þjónustuhúsinu
Góð aðstaða og rafmagnstenglar fyrir hjólhýsi og húsbíla
Góð aðstaða til að losa úrgang úr húsbílum
Sorptunnur eru á tjaldstæði og móttaka
endurnýtanlegs sorps í áhaldahúsi Borgarfjarðarhrepps. Móttakan er opin frá 08:00-16:30
Vatnssalerni eru í þjónustuhúsinu
Gönguleiðir eru frá tjaldsvæði umhverfis og upp á
Álfaborg en þar er hringsjá
Upplýsingar og bókanir: ahaldahusborg@simnet.is
Símanúmer tjaldvarða: 857-2005

Heimild: Sjá hérStaðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur