Meðalfell í Kjós

Ósk
Séð

Vesturland

Sjá á korti

1600 skoðað

Meðalfell er einkar fagurt fjall að sjá. Það stendur eitt stakt í miðri Kjós og stefnið er sem á skipi, sem stefnir í vestur. Góð gönguleið er upp „stefnið“, en eflaust eru þær fleiri, til dæmis upp suðausturhlíðina, „skutinn“. 

Gönguleiðin upp vesturhlíðina er nokkuð brött en auðfarin. Um það bil einn kílómeters ganga er að hæsta hluta fjallsins frá uppgönguleiðinni. 

Meðalfell er bratt á flestar hliðar, hamrarnir sem krýna það eru víða sundurskornir með giljum og gljúfrum, en fyrir neðan skriður. Útsýnið er mjög gott yfir Kjósina sem er einstaklega falleg hvert sem litið er. Þarna má glöggva sig á vænlegum gönguleiðum upp á hina fjölmörgu fjallsrana og múla er ganga norður úr Esju.

Mesta hæð: 363m

Heimild: Sjá hér

Meðalfell í Kjós
Þriðjudagur
20:00
10.9°c
4.2 S
Þriðjudagur
21:00
10.7°c
3.7 S
Þriðjudagur
22:00
10.6°c
3.5 S
Þriðjudagur
23:00
10.5°c
3.5 S
Miðvikudagur
0:00
10.5°c
3.4 S
Miðvikudagur
1:00
10.5°c
3.5 S
Miðvikudagur
2:00
10.5°c
3.9 S
Miðvikudagur
3:00
10.4°c
3.8 SE
Miðvikudagur
4:00
10.3°c
3.8 SE
Miðvikudagur
5:00
10.3°c
3.8 SE
Miðvikudagur
6:00
10.4°c
4.1 SE
Miðvikudagur
7:00
10.6°c
4.0 SE
Miðvikudagur
8:00
10.9°c
4.2 SE
Miðvikudagur
9:00
11.3°c
4.8 SE
Miðvikudagur
10:00
11.7°c
4.7 SE
Miðvikudagur
11:00
11.8°c
4.5 SE
Miðvikudagur
12:00
12.3°c
4.6 SE
Miðvikudagur
13:00
13.2°c
4.8 SE
Miðvikudagur
14:00
12.6°c
5.4 SE
Miðvikudagur
15:00
12.5°c
5.6 SE
Miðvikudagur
16:00
14.1°c
6.3 SE
Miðvikudagur
17:00
13.5°c
6.5 SE
Miðvikudagur
18:00
13.4°c
6.1 SE
Miðvikudagur
19:00
13.3°c
5.3 SE
Miðvikudagur
20:00
12.9°c
4.6 S
Miðvikudagur
21:00
12.5°c
4.1 SE
Miðvikudagur
22:00
11.9°c
3.5 SE
Miðvikudagur
23:00
11.5°c
3.2 SE
Fimmtudagur
0:00
11.3°c
2.4 SE
Fimmtudagur
1:00
11.2°c
1.8 SE
Fimmtudagur
2:00
10.9°c
1.7 SE
Fimmtudagur
3:00
10.5°c
1.2 E
Fimmtudagur
4:00
10.4°c
1.4 E
Fimmtudagur
5:00
10.5°c
1.5 E
Fimmtudagur
6:00
10.7°c
1.6 E
Fimmtudagur
7:00
11.3°c
1.5 E
Fimmtudagur
8:00
12°c
1.1 NE
Fimmtudagur
9:00
12.4°c
1.2 N
Fimmtudagur
10:00
13.2°c
1.6 N
Fimmtudagur
11:00
13.7°c
1.7 N
Fimmtudagur
12:00
14.3°c
2.1 NW
Fimmtudagur
13:00
14.7°c
2.8 NW
Fimmtudagur
14:00
15°c
3.1 NW
Fimmtudagur
15:00
15.3°c
3.9 W
Fimmtudagur
16:00
14.5°c
4.1 W
Fimmtudagur
17:00
13.9°c
4.2 W
Fimmtudagur
18:00
13.5°c
4.2 W
Fimmtudagur
19:00
13.1°c
4.0 W
Fimmtudagur
20:00
12.6°c
3.3 W
Fimmtudagur
21:00
12°c
3.1 W
Fimmtudagur
22:00
11.1°c
2.2 SW
Fimmtudagur
23:00
10.1°c
1.4 SW
Föstudagur
0:00
9.4°c
1.4 SW
Föstudagur
1:00
9.8°c
1.5 NE
Föstudagur
2:00
8.9°c
1.4 NE
Föstudagur
3:00
9.4°c
1.5 N
Föstudagur
4:00
9.4°c
1.6 NE
Föstudagur
5:00
9.3°c
1.6 NE
Föstudagur
6:00
9.6°c
1.9 NE
Föstudagur
7:00
10.8°c
2.3 NE
Föstudagur
8:00
11.6°c
2.8 N
Föstudagur
9:00
12.3°c
3.5 N
Föstudagur
10:00
12.8°c
3.8 N
Föstudagur
11:00
13.4°c
4.1 N
Föstudagur
12:00
14.2°c
4.2 NW
Föstudagur
18:00
14.3°c
3.0 NW
Laugardagur
0:00
10.2°c
1.6 W
Laugardagur
6:00
9.8°c
2.3 W
Laugardagur
12:00
11.2°c
2.7 W
Laugardagur
18:00
10.7°c
2.0 SW
Sunnudagur
0:00
10.3°c
0.9 SE
Sunnudagur
6:00
10.1°c
3.0 SE
Sunnudagur
12:00
12.7°c
6.1 SE
Sunnudagur
18:00
13.1°c
3.0 E
Mánudagur
0:00
12.8°c
6.0 E
Mánudagur
6:00
12.1°c
2.6 SE
Mánudagur
12:00
15°c
2.4 N
Mánudagur
18:00
17°c
2.3 N
Þriðjudagur
0:00
13.3°c
0.9 NW
Þriðjudagur
6:00
10.9°c
1.1 SE
Þriðjudagur
12:00
14.6°c
3.8 SE
Þriðjudagur
18:00
12.9°c
5.6 SE
Miðvikudagur
0:00
10.7°c
7.4 SE
Miðvikudagur
6:00
8.7°c
3.6 SE
Miðvikudagur
12:00
10.8°c
7.2 SE
Miðvikudagur
18:00
10.7°c
6.8 SE
Fimmtudagur
0:00
9.5°c
5.5 E
Fimmtudagur
6:00
9.5°c
4.2 E
Fimmtudagur
12:00
13.2°c
6.2 E
Fimmtudagur
18:00
11.8°c
4.8 E


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur