Helgafell

Ósk
Séð

Suðvesturland

Sjá á korti

1111 skoðað

Helgafell er 338 metra hár móbergsstapi suðaustur af Hafnarfirði. Fjallið myndaðist við gos undir jökli seint á ísöld. Efst uppi á fjallinu er varða, sem er í raun berggangur sem grjóti hefur verið hlaðið í kringum. Í suðaustri er klettadrangur í fjallinu, sem heitir Riddari. Þaðan er fær gönguleið niður af fjallinu og liggur hún í gegnum stóran steinboga.

Nafn fjallsins kann að vera komið til vegna einhvers konar helgi á fjallinu til forna en einnig gæti það verið skylt mannsnafninu Helgi.

Fjallið er vinsælt meðal Hafnfirðinga og annarra íbúa á höfuðborgarsvæðinu og er tiltölulega auðvelt uppgöngu. Venjulega tekur gangan um einn til einn og hálfan klukkutíma. Greinileg slóð liggur að fjallinu frá Kaldárbotnum, þaðan sem flestir hefja för sína. Gengið er með sléttu helluhrauni upp að norðausturhlíð fjallsins, þar sem einfaldast er að hefja gönguna. Þaðan er gengið eftir troðinni slóð sem liggur upp með fjallshlíðinni. Fyrst er gengið upp gróna brekku en síðan eftir móbergsfláum þar til komið er upp á topp fjallsins.

Útsýnið af toppnum er gott, þó að fjallið sé ekki mjög hátt. Þaðan sést vel yfir höfuðborgarsvæðið og Reykjanes.

Best er að fara sömu leið niður, því fjallið er bæði bratt og klettótt. Þó er hægt að fara ýmsar aðrar leiðir, bæði upp og niður.

Heimild: Sjá hér

Helgafell
Þriðjudagur
3:00
-6.6°c
4.9 SE
Þriðjudagur
4:00
-6.6°c
5.6 E
Þriðjudagur
5:00
-7°c
5.7 E
Þriðjudagur
6:00
-7°c
4.4 E
Þriðjudagur
7:00
-6.7°c
3.6 E
Þriðjudagur
8:00
-7.8°c
2.3 E
Þriðjudagur
9:00
-9.1°c
1.4 SE
Þriðjudagur
10:00
-9.8°c
1.5 E
Þriðjudagur
11:00
-9.6°c
2.6 E
Þriðjudagur
12:00
-9.2°c
2.6 E
Þriðjudagur
13:00
-8.6°c
2.6 SE
Þriðjudagur
14:00
-9.2°c
2.3 S
Þriðjudagur
15:00
-9°c
4.0 NW
Þriðjudagur
16:00
-8.4°c
3.8 N
Þriðjudagur
17:00
-9.1°c
3.1 NE
Þriðjudagur
18:00
-9.8°c
3.0 E
Þriðjudagur
19:00
-9.5°c
2.6 E
Þriðjudagur
20:00
-9.6°c
2.5 E
Þriðjudagur
21:00
-10.1°c
2.7 E
Þriðjudagur
22:00
-10.6°c
2.6 E
Þriðjudagur
23:00
-10.7°c
2.6 E
Miðvikudagur
0:00
-10.8°c
2.7 NE
Miðvikudagur
1:00
-10.9°c
2.6 NE
Miðvikudagur
2:00
-11.5°c
2.3 E
Miðvikudagur
3:00
-11.7°c
2.1 SE
Miðvikudagur
4:00
-10.9°c
1.9 SE
Miðvikudagur
5:00
-10.1°c
2.1 SE
Miðvikudagur
6:00
-9.2°c
2.1 SE
Miðvikudagur
7:00
-9°c
2.3 SE
Miðvikudagur
8:00
-9.7°c
2.4 SE
Miðvikudagur
9:00
-10.1°c
2.4 SE
Miðvikudagur
10:00
-10.2°c
2.1 SE
Miðvikudagur
11:00
-10.1°c
2.1 SE
Miðvikudagur
12:00
-9°c
2.0 SE
Miðvikudagur
13:00
-7.7°c
2.1 SE
Miðvikudagur
14:00
-7.2°c
2.2 SE
Miðvikudagur
15:00
-7.9°c
2.0 SE
Miðvikudagur
16:00
-9.5°c
2.1 SE
Miðvikudagur
17:00
-10.8°c
2.8 SE
Miðvikudagur
18:00
-11.2°c
3.1 SE
Miðvikudagur
19:00
-11.6°c
3.2 SE
Miðvikudagur
20:00
-12°c
3.5 SE
Miðvikudagur
21:00
-12.3°c
3.5 SE
Miðvikudagur
22:00
-12.4°c
3.8 SE
Miðvikudagur
23:00
-12.5°c
4.2 SE
Fimmtudagur
0:00
-12°c
5.0 SE
Fimmtudagur
1:00
-10°c
6.3 SE
Fimmtudagur
2:00
-7.5°c
6.7 SE
Fimmtudagur
3:00
-5.3°c
8.0 SE
Fimmtudagur
4:00
-4.4°c
8.8 SE
Fimmtudagur
5:00
-4°c
9.6 SE
Fimmtudagur
6:00
-3.4°c
10.6 SE
Fimmtudagur
7:00
-3.2°c
12.0 SE
Fimmtudagur
8:00
-3.2°c
12.6 SE
Fimmtudagur
9:00
-2.7°c
13.4 SE
Fimmtudagur
10:00
-1.2°c
13.9 SE
Fimmtudagur
11:00
-0.3°c
14.7 SE
Fimmtudagur
12:00
0.2°c
15.4 SE
Fimmtudagur
13:00
0.7°c
15.0 SE
Fimmtudagur
14:00
1°c
14.5 SE
Fimmtudagur
15:00
1°c
12.9 SE
Fimmtudagur
16:00
0.5°c
8.7 S
Fimmtudagur
17:00
0.2°c
7.3 NW
Fimmtudagur
18:00
0.4°c
5.0 W
Föstudagur
0:00
-4.3°c
2.4 SW
Föstudagur
6:00
-6.1°c
2.2 SE
Föstudagur
12:00
2.8°c
11.9 SE
Föstudagur
18:00
4°c
16.5 SE
Laugardagur
0:00
4.5°c
15.4 SE
Laugardagur
6:00
6.4°c
12.9 SE
Laugardagur
12:00
2.2°c
7.9 S
Laugardagur
18:00
0.9°c
3.7 S
Sunnudagur
0:00
-1.5°c
1.9 SE
Sunnudagur
6:00
-3.5°c
2.5 SE
Sunnudagur
12:00
-2.6°c
5.9 E
Sunnudagur
18:00
0.9°c
11.1 E
Mánudagur
0:00
2.5°c
9.4 S
Mánudagur
6:00
0.8°c
4.9 SW
Mánudagur
12:00
0.4°c
6.3 W
Mánudagur
18:00
-0.6°c
7.2 NW
Þriðjudagur
0:00
-1°c
5.6 SW
Þriðjudagur
6:00
-2.8°c
7.3 SW
Þriðjudagur
12:00
-2.4°c
10.4 SW
Þriðjudagur
18:00
-1.6°c
11.9 SW
Miðvikudagur
0:00
-1.5°c
7.8 SW
Miðvikudagur
6:00
1.9°c
10.8 S
Miðvikudagur
12:00
4.2°c
11.8 SW
Miðvikudagur
18:00
1.9°c
9.4 SW
Fimmtudagur
0:00
2.4°c
14.8 SW
Fimmtudagur
6:00
0°c
8.1 SW


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur