Gamla kirkjan á Stöðvarfirði sendur reisuleg yfir þorpinu og er eitt af sérkennum þess. Kirkjan var afhelguð árið 1991, þegar nýja kirkjan sem stendur utar í þorpinu var tekin í notkun. Nú er ferðaþjónustan Kirkjubær rekin í Gömlu kirkjunni.
Heimild: Sjá hérMynd: Anton Stefánsson
Eigandi: Sandro Mancuso - Flickr
Eigandi: Anton Stefánsson
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com