Stöðvarfjörður

Ósk
Séð

Austurland

209 Manns

Sjá á korti

1795 skoðað

Upphaf þéttbýlismyndunar á Stöðvarfirði má rekja til ársins 1896, þegar Carli Guðmundssyni var veitt leyfi til verslunarreksturs þar. Áður höfðu búið þar útvegsbændur um langan tíma, enda gjöful fiskimið skammt út af firðinum. Þegar verslun hófst á Stöðvarfirði tilheyrði byggðarlagið Breiðdalshreppi en tíu árum síðar var stofnað sérstakt sveitarfélag..  

Fiskvinnsla og fiskveiðar var til langs tíma höfuðatvinnuvegur Stöðfirðinga eins og títt er í litlum sjávarplássum á Íslandi. Þar var um langt skeið rekin togaraútgerð og frystihús með aðaláherslu á bolfiskvinnslu.  Á síðustu árum hefur störfum við sjávartúveg fækkað mikið.

Í Stöðvarfirði er ýmislegt markvert og áhugavert að skoða. Í Jafnadal sem gengur inn af firðinum er klettaþyrping, sem nefnist Einbúi og steinbogi í hlíðum Álftafells, einn hinn fegursti sinnar tegundar á Íslandi. Í Stöðvará sem rennur til sjávar í fjarðarbotninum eru nokkrir fallegir fossar sem gaman er að skoða og fyrir áhugamenn um fjallgöngur er fjallahringurinn í Stöðvarfirði með áhugaverðari stöðum til slíkrar iðju. Ber þar fremstan að telja meðal jafningja Súlur, einkennisfjöll staðarins sem er mjög krefjandi gönguleið og aðeins á færi reyndra klifurkappa. Einnig má nefna Kumlafell, en þar getur að líta gat efst í fjallinu og sést í gegnum það til Fáskrúðsfjarðar. Beint fyrir ofan þorpið er fjallið Steðji. Við rætur þess eru Steðjatjarnir en ofar Stórkerald og Tyrkjaurð svo eitthvað sé nefnt. Út með firðinum norðanverðum, rétt við hin gömlu hreppamörk Stöðvarhrepps og Fáskrúðsfjarðarhrepps er einstakt náttúrufyrirbrigði sem nefnist Saxa. Í austlægum vindáttum dregur Saxa til sín þara, rekavið og annað lauslegt úr sjó, kurlar það í smátt og feykir hátt í loft upp.

Á Stöðvarfirði er hið landsfræga Steinasafn Petru Sveinsdóttur, sem má ekki fara fram hjá þeim er leið sína leggja um Austurland. Gestir safnsins á ári hverju eru á annan tug þúsunda og margir koma þar á hverju ári til að skoða hið merka og fágæta safn.    Einnig er gaman að skoða  grafíksetrið Gallerí Snærós og handverksmarkaðinn Salthúsinu sem er opinn á sumrin.  Þá á sér stað merkilegt frumkvöðlastarf í frystihúsinu. Ungir listamenn á staðnum vinna að því að stofna þar sköpunarmiðstöðina Mupimup. 

Á Stöðvarfirði býðst ferðafólki gisting á krúttlegasta tjaldsvæði landsins í austurenda þorpsins. Gamla sóknarkirkjan á Stöðvarfirði öðlaðist nýtt hlutverk fyrir fáum árum, þegar hún var afhelguð og breytt í gistihús. Sami aðili og rekur gömlu kirkjuna býður einnig upp á ferðir á 6 tonna fiskibát, bæði útsýnissiglingar og sjóstangaveiði, allt eftir óskum ferðalanga.  Upplýsingar um veiðileyfi er hægt að fá í síma 892 3319 / 847 2966 og 846 0032.

Sundlaug Stöðvarfjarðar er við grunnskólann og er opin alla daga yfir sumarmánuðina. Laugin er lítil útilaug og við hana er heitur pottur. 

Heimild: Sjá hér
Mynd: Anton Stefánsson

Stöðvarfjörður
Föstudagur
2:00
7.1°c
2.5 N
Föstudagur
3:00
6.1°c
3.3 NE
Föstudagur
4:00
5.4°c
5.3 NE
Föstudagur
5:00
5.7°c
4.9 NE
Föstudagur
6:00
5.8°c
4.8 NE
Föstudagur
7:00
6.1°c
5.6 NE
Föstudagur
8:00
6.1°c
5.9 NE
Föstudagur
9:00
6.2°c
5.8 NE
Föstudagur
10:00
6.9°c
6.4 NE
Föstudagur
11:00
7.5°c
6.7 NE
Föstudagur
12:00
7.5°c
7.0 NE
Föstudagur
13:00
7.7°c
7.6 NE
Föstudagur
14:00
7.5°c
7.8 NE
Föstudagur
15:00
7.4°c
7.6 NE
Föstudagur
16:00
7.7°c
7.7 NE
Föstudagur
17:00
7.8°c
8.0 NE
Föstudagur
18:00
7.5°c
8.5 N
Föstudagur
19:00
7.1°c
9.1 N
Föstudagur
20:00
7°c
9.6 N
Föstudagur
21:00
7°c
9.7 N
Föstudagur
22:00
6.9°c
10.0 N
Föstudagur
23:00
6.7°c
10.1 N
Laugardagur
0:00
6.6°c
9.2 N
Laugardagur
1:00
6.7°c
7.5 N
Laugardagur
2:00
6.7°c
5.7 N
Laugardagur
3:00
6.6°c
3.4 N
Laugardagur
4:00
6.8°c
2.1 NW
Laugardagur
5:00
6.9°c
2.9 SW
Laugardagur
6:00
6.6°c
3.3 SW
Laugardagur
7:00
6.5°c
2.8 SW
Laugardagur
8:00
7.4°c
3.1 SW
Laugardagur
9:00
8.4°c
2.7 SW
Laugardagur
10:00
9.2°c
2.9 S
Laugardagur
11:00
9.2°c
2.9 S
Laugardagur
12:00
9.7°c
3.0 S
Laugardagur
13:00
9.9°c
3.4 S
Laugardagur
14:00
9.4°c
2.9 S
Laugardagur
15:00
8.8°c
2.2 S
Laugardagur
16:00
8.7°c
3.2 S
Laugardagur
17:00
8.7°c
4.2 S
Laugardagur
18:00
8.7°c
4.9 SW
Laugardagur
19:00
8.9°c
5.5 SW
Laugardagur
20:00
8.6°c
5.8 SW
Laugardagur
21:00
8.5°c
5.7 SW
Laugardagur
22:00
8.2°c
5.9 SW
Laugardagur
23:00
7.9°c
6.6 SW
Sunnudagur
0:00
7.7°c
6.8 SW
Sunnudagur
1:00
7.6°c
6.8 SW
Sunnudagur
2:00
7.5°c
7.1 SW
Sunnudagur
3:00
7.3°c
7.2 SW
Sunnudagur
4:00
7.2°c
7.7 SW
Sunnudagur
5:00
7.5°c
5.2 W
Sunnudagur
6:00
8.2°c
5.8 SW
Sunnudagur
7:00
9.3°c
6.3 SW
Sunnudagur
8:00
10°c
7.0 W
Sunnudagur
9:00
9.7°c
6.1 SW
Sunnudagur
10:00
9.9°c
6.9 SW
Sunnudagur
11:00
11.8°c
6.3 SW
Sunnudagur
12:00
12.6°c
8.6 SW
Sunnudagur
13:00
12.9°c
9.7 SW
Sunnudagur
14:00
12.9°c
9.6 SW
Sunnudagur
15:00
12.9°c
11.0 SW
Sunnudagur
16:00
12.7°c
10.1 SW
Sunnudagur
17:00
12.3°c
10.9 SW
Sunnudagur
18:00
11.7°c
10.4 S
Mánudagur
0:00
6.9°c
2.6 SW
Mánudagur
6:00
5.8°c
2.6 NE
Mánudagur
12:00
7.3°c
3.2 NW
Mánudagur
18:00
10.1°c
1.8 S
Þriðjudagur
0:00
5.7°c
2.2 SW
Þriðjudagur
6:00
7.6°c
2.8 SW
Þriðjudagur
12:00
11.7°c
3.5 S
Þriðjudagur
18:00
10.7°c
5.8 SW
Miðvikudagur
0:00
6.7°c
2.0 SW
Miðvikudagur
6:00
7.2°c
1.8 SW
Miðvikudagur
12:00
10°c
2.9 S
Miðvikudagur
18:00
9.5°c
2.1 S
Fimmtudagur
0:00
7.2°c
0.9 SW
Fimmtudagur
6:00
6.9°c
1.1 E
Fimmtudagur
12:00
8.2°c
1.8 SE
Fimmtudagur
18:00
8.7°c
1.8 E
Föstudagur
0:00
7.2°c
0.9 NE
Föstudagur
6:00
6.1°c
2.5 NE
Föstudagur
12:00
6.5°c
4.4 NE
Föstudagur
18:00
5.8°c
6.0 NE
Laugardagur
0:00
4.8°c
4.0 NE
Laugardagur
6:00
5.6°c
3.7 N
Laugardagur
12:00
9.1°c
4.1 N
Laugardagur
18:00
9.1°c
3.7 N
Sunnudagur
0:00
6.5°c
1.7 N
Sunnudagur
6:00
6.7°c
1.6 N


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur