Garðskagaviti

Ósk
Séð

Suðvesturland

Sjá á korti

1713 skoðað

Hinn reisulegi Garðskagaviti, sem hannaður er af Axel Sveinssyni verkfræðingi, var byggður árið 1944 til að koma í stað eldri Garðskagavita sem þótti of lágur og einnig í hættu vegna landbrots. Hinn sívali kóníski steinsteyputurn er 28,6 m að hæð með ljóshúsi sem er ensk smíð. Vitinn var húðaður með ljósu kvarsi í upphafi en var kústaður með hvítu viðgerðar- og þéttiefni árið 1986.

Í fyrstu voru notuð ljóstækin úr eldri Garðskagavitanum en árið 1946 var vitinn rafvæddur. Árið 1960 var skipt um linsu og í stað linsunnar frá 1897 var sett fjórföld snúiningslinsa.

Garðskagi var einn þeirra vitastaða þar sem vitavörður hafði fasta búsetu og stóð svo fram til 1979. Vitavarðarhús stendur enn, byggt 1933 eftir teikningum Einars Erlendssonar arkitekts. Byggðasafn Gerðahrepps er starfrækt í útihúsum þeim sem tilheyrðu búi vitavarðarins.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Helga

Garðskagaviti
Fimmtudagur
2:00
9.7°c
10.9 SW
Fimmtudagur
3:00
10°c
12.9 SW
Fimmtudagur
4:00
9.6°c
13.2 SW
Fimmtudagur
5:00
9.3°c
13.4 SW
Fimmtudagur
6:00
9.8°c
13.6 SW
Fimmtudagur
7:00
10°c
14.3 SW
Fimmtudagur
8:00
10°c
13.8 SW
Fimmtudagur
9:00
10.1°c
14.0 SW
Fimmtudagur
10:00
9.9°c
14.5 SW
Fimmtudagur
11:00
9.8°c
14.0 SW
Fimmtudagur
12:00
9.9°c
13.9 SW
Fimmtudagur
13:00
10°c
14.4 SW
Fimmtudagur
14:00
9.8°c
15.2 SW
Fimmtudagur
15:00
9.4°c
15.5 SW
Fimmtudagur
16:00
9.4°c
16.0 SW
Fimmtudagur
17:00
9.2°c
15.9 SW
Fimmtudagur
18:00
7.8°c
16.7 SW
Fimmtudagur
19:00
6.9°c
17.3 SW
Fimmtudagur
20:00
5.9°c
17.2 SW
Fimmtudagur
21:00
5°c
17.6 SW
Fimmtudagur
22:00
4.3°c
18.1 SW
Fimmtudagur
23:00
4.7°c
19.7 SW
Föstudagur
0:00
5.1°c
19.8 SW
Föstudagur
1:00
5.1°c
20.2 SW
Föstudagur
2:00
4.3°c
20.2 SW
Föstudagur
3:00
4.5°c
18.3 SW
Föstudagur
4:00
4.6°c
18.1 W
Föstudagur
5:00
4.4°c
18.4 W
Föstudagur
6:00
4.8°c
21.0 W
Föstudagur
7:00
4.3°c
19.6 W
Föstudagur
8:00
4.3°c
20.9 W
Föstudagur
9:00
4.2°c
22.4 NW
Föstudagur
10:00
3.6°c
22.3 NW
Föstudagur
11:00
3.4°c
19.2 NW
Föstudagur
12:00
2.4°c
16.2 NW
Föstudagur
13:00
2.6°c
15.7 NW
Föstudagur
14:00
2.3°c
15.8 NW
Föstudagur
15:00
2°c
15.6 N
Föstudagur
16:00
1.8°c
14.2 N
Föstudagur
17:00
2°c
11.7 NW
Föstudagur
18:00
2.7°c
13.2 NW
Föstudagur
19:00
2.5°c
13.7 NW
Föstudagur
20:00
2.7°c
12.8 NW
Föstudagur
21:00
3°c
12.5 NW
Föstudagur
22:00
3.1°c
12.8 NW
Föstudagur
23:00
3.2°c
12.1 N
Laugardagur
0:00
2.9°c
12.3 N
Laugardagur
1:00
2.8°c
12.7 N
Laugardagur
2:00
2.8°c
12.7 N
Laugardagur
3:00
2.7°c
12.9 N
Laugardagur
4:00
2.7°c
12.7 N
Laugardagur
5:00
2.7°c
12.9 N
Laugardagur
6:00
2.9°c
13.0 N
Laugardagur
7:00
2.7°c
12.8 N
Laugardagur
8:00
2.5°c
13.1 N
Laugardagur
9:00
2.3°c
13.3 N
Laugardagur
10:00
1.9°c
13.6 N
Laugardagur
11:00
1.8°c
13.2 N
Laugardagur
12:00
1.5°c
12.5 N
Laugardagur
13:00
1.3°c
12.0 N
Laugardagur
14:00
1.3°c
11.3 NE
Laugardagur
15:00
1.1°c
11.1 N
Laugardagur
16:00
1°c
11.3 N
Laugardagur
17:00
0.9°c
11.3 NE
Laugardagur
18:00
0.9°c
11.4 NE
Sunnudagur
0:00
-0.1°c
11.1 NE
Sunnudagur
6:00
-0.2°c
11.4 NE
Sunnudagur
12:00
-1.1°c
11.2 N
Sunnudagur
18:00
-1.3°c
10.8 N
Mánudagur
0:00
-0.7°c
10.9 NE
Mánudagur
6:00
-1.7°c
10.4 NE
Mánudagur
12:00
-1°c
11.4 N
Mánudagur
18:00
-0.5°c
11.6 NE
Þriðjudagur
0:00
-1.3°c
10.9 NE
Þriðjudagur
6:00
-1.7°c
11.7 N
Þriðjudagur
12:00
-1.5°c
11.7 NE
Þriðjudagur
18:00
-1.6°c
11.4 N
Miðvikudagur
0:00
-1.3°c
10.8 N
Miðvikudagur
6:00
-1°c
8.7 N
Miðvikudagur
12:00
-0.7°c
5.2 N
Miðvikudagur
18:00
-0.5°c
4.5 NE
Fimmtudagur
0:00
-0.8°c
3.8 NE
Fimmtudagur
6:00
-1.7°c
7.7 NE
Fimmtudagur
12:00
-2.2°c
6.8 NE
Fimmtudagur
18:00
-1°c
9.3 NE
Föstudagur
0:00
-0.7°c
10.3 NE
Föstudagur
6:00
-0.6°c
11.2 NE
Föstudagur
12:00
-0.4°c
11.9 NE
Föstudagur
18:00
-0.1°c
9.8 N
Laugardagur
0:00
1°c
9.7 N
Laugardagur
6:00
1.1°c
10.8 NE


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur