Sundlaug Fáskrúðsfjarðar

Ósk
Séð

Austurland

Sjá á korti

1383 skoðað

Staðsetning: Skólavegi Fáskrúðsfirði

Hvenær byggð (ef lauginni hefur verið breytt eða hún endurnýjuð má það gjarnan koma fram hér líka): Laugin var byggð á árunum 1943 – 1945 og var opnuð 1947. Skipt um dúk í laug árið 2011.

Stutt lýsing á lauginni: Innilaug 12,5 metri á lengd og 6 á breidd. Fyrir utan laugina er einnig að finna heitan pott.

Aðsóknartölur í fyrra ef þær liggja fyrir: Árið 2011 komu 4593 gestir í sundlaugina.

Opnunartímar: Mánudag til föstudags er opið frá 16:00 til 19:00 og á laugardögum er opið frá 10:00 til 13:00

Símanúmer og netfang: 475-9070

Heimld: Sjá hér
Mynd: Fjarðabyggð

SUN
26-09-2021
6°C - 2 m/sek
N 2
MÁN
27-09-2021
8°C - 6 m/sek
SA 6
ÞRI
28-09-2021
7°C - 2 m/sek
SV 2
MIÐ
29-09-2021
6°C - 2 m/sek
NNA 2
FIM
30-09-2021
7°C - 4 m/sek
ASA 4
FÖS
01-10-2021
10°C - 5 m/sek
NNV 5
LAU
02-10-2021
6°C - 3 m/sek
NV 3
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Reyðarfjörður-Kollal.


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur